. - Hausmynd

.

Fleiri valmöguleikar í skoðanakönnun

Ég bætti við tveim valmöguleikum í skoðanakönnun mína:  Hreyfingin og Kristin stjórnmálasamtök.

Þá ættu allir möguleikar að vera í boði sem eru á þingi eða hafa áhuga á að bjóða sig fram.  Látið mig vita ef fleiri eiga heima í þessari könnun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Ludwig Stiefel TORA

Það er "Annað ef það væri í boði" dálkurinn sem fær þokkalega útkomu - þá er bara að fara fram með Samtök Fullveldissinna.

Það á vissulega hljómgrunn núna.

Þór Ludwig Stiefel TORA, 21.9.2009 kl. 11:07

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Það er planið Þór.  Við eigum bara eftir að klára smávægileg innri mál, aðallega varðandi skpulag, og þá förum við á fullt að kynna okkar stefnu og reyna að fá fleiri félagsmenn.

Ég er að vona að okkur gangi jafn vel eða betur en Borgarahreyfingunni í síðustu kosningum, en höfum forskot á þau með að vera með innra skipulag klárt.  Annars vildi ég helst sjá 6-7 framboð á þingi og minna vægi fjórflokksins.  Fulltrúalýðveldi gengur best ef flestar skoðanir hafa málsvara á þingi.

Axel Þór Kolbeinsson, 21.9.2009 kl. 11:15

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Tek undir með Þór. Fullveldissinnar þurfa að fara að láta hressilega í
sér heyra. Þurfum að fara í forystu fyrir hin ÞJÓÐLEGU ÖFL til að koma
þessari ÞJÓÐSVIKASTÓRN vinstrimanna icesave og ESB frá völdum.
Ný sjálfstæðisbarátta virðist hafin. Í henni eigum við Fullveldissinnar
að láta HART mæta hörðu!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 21.9.2009 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband