. - Hausmynd

.

Ágćtar hugmyndir

Ţađ ađ fćkka ráđuneytum og hagrćđa í stjórnsýslunni er góđ hugmynd og löngu tímabćr.  Líklega mćtti ganga enn lengra í ţessum efnum.

Núverandi ráđuneyti eru eftirfarandi:

  • Forsćtisráđuneyti
  • Efnahags- og viđskiptaráđuneyti
  • Dómsmála- og mannréttindaráđuneyti
  • Félags- og tryggingamálaráđuneyti
  • Fjármálaráđuneyti
  • Heilbrigđisráđuneyti
  • Iđnađarráđuneyti
  • Mennta- og menningarmálaráđuneyti
  • Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti
  • Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti
  • Umhverfisráđuneyti
  • Utanríkisráđuneyti

Líklega er mögulegt ađ fćkka ráđuneytunum niđur í sex hiđ mesta:

  • Forsćtisráđuneyti
  • Utanríkisráđuneyti
  • Innanríkisráđuneyti  (Dómsmálaráđuneyti, Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneyti og Umhverfisráđuneyti)
  • Atvinnumálaráđuneyti  (Sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti, Iđnađarráđuneyti og viđskiptaráđuneyti)
  • Velferđarráđuneyti  (Félags- og tryggingamálaráđuneyti, Mennta- og menningarmálaráđuneyti, Heilbrigđisráđuneyti, Umhverfisráđuneyti og mannréttindaráđuneyti)
  • Efnahags og fjármálaráđuneyti
Á sama tíma verđur ađ fćkka óţörfum stjórnendum og millistjórnendum í öllum opinberum stofnunum og forđast ađ hagrćđingin komi niđur á ţjónustu til landsmanna.
mbl.is Miklar breytingar á Stjórnarráđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband