. - Hausmynd

.

Skoðanakönnun - Yfir 1.000 búnir að svara.

Núna eru 1.118 búnir að taka þátt í skoðanakönnun minni um fylgi stjórnmálahreyfinga.

  • Framsóknarflokkur   16,28%
  • Sjálfstæðisflokkur   23,43%
  • Frjálslyndi flokkurinn   1,43%
  • Hreyfingin   4,20%
  • Kristin stjórnmálasamtök  4,29%
  • Samtök Fullveldissinna   10,55%
  • Borgarahreyfingin  1,25%
  • Lýðræðishreyfingin   0,27%
  • Samfylkingin 19,59%
  • VG  13,69%
  • Annað  5,01%

Ef við göngum út frá því að annað verði ekki í boði þannig að þessi 5,01% mæti ekki á kjörstað eða skili auðu yrðu úrslit eftirfarandi:

  • Framsóknarflokkur   17,14% gildra atkvæða og 12 þingmenn
  • Sjálfstæðisflokkur   24,67% gildra atkvæða og 18 þingmenn
  • Frjálslyndi flokkurinn   1,51% gildra atkvæða og engan þingmann
  • Hreyfingin   4,43% gildra atkvæða og engan þingmann
  • Kristin stjórnmálasamtök  4,52% gildra atkvæða og engan þingmann
  • Samtök Fullveldissinna 11,11% gildra atkvæða og 8 þingmenn
  • Borgarahreyfingin  1,32% gildra atkvæða og engan þingmann
  • Lýðræðishreyfingin 0,27% gildra atkvæða og engan þingmann
  • Samfylkingin 20,62% gildra atkvæða og 15 þingmenn
  • VG  14,41% gildra atkvæða og 10 þingmenn

Ég gef mér skiptingu atkvæða á milli kjördæma sem er byggð á hlutfallslegri skiptingu í síðustu kosningum, en gef mér mínar eigin forsendur fyrir skiptingu fylgis Samtaka Fullveldissinna og Kristinna stjórnmálasamtaka.  Hreyfingin erfir skiptingu Borgarahreyfingarinnar.

Svona myndu þingsæti skiptast:

sk1.png

Fyrir áhugasama þá fylgir hér með töflureiknisskjal eftir Þorkel Helgason sem ég aðlagaði og uppfærði.  Í því skjali er hægt að sjá atkvæðatölur hvers kjördæmis, útreikning jöfnunarsæta og samanburð við kosningarnar 25. apríl 2009.  Upprunalega skjalið er hægt að nálgast á heimasíðu landskjörstjórnar.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Þessi skoðanakönnun getur ekki talist marktæk, og er til gamans gerð.

Axel Þór Kolbeinsson, 13.10.2009 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband