20.10.2009 | 12:10
Bréfið í heild sinni
Ég birti hér fyrir neðan bréfið í heild sinni. Ég býst ekki við því að Gunnar hafi mótbárur gegn því.
Ágætu alþingismenn.
Hér er mat mitt á því hvert stefnir í málefnum Íslands og ég bið forláts á því að tala hreint út:
1. Að óbreyttu mun Seðlabanki Íslands nota lánsfjármagnaðan gjaldeyrisvarasjóð til að stabílisera gengi krónunnar þegar höftum er aflétt og eigendur nokkur hundruð milljarða innilokaðra króna umbreyta þeim í gjaldeyri.
Miðað við dollargengi 125, þá myndu t.d. 500 milljarðar slíkra króna jafngilda 4 milljörðum dollara.
Af hverju myndu stjórnvöld velja þennan kost?
Jú, án inngripa SÍ myndi gengi krónunnar hríðfalla (a.m.k. um sinn), framkalla verðbólguskot og meðfylgjandi stórhækkun verð- og gengistryggðra lána heimila og fyrirtækja.
Er þá ekki ráð að afnema verð- og gengistryggingu lána?
Jú - en stjórnvöld setja hagsmuni fjármagnseigenda ofar hagsmunum heimila og fyrirtækja.
2. Að óbreyttu mun Ísland því umbreyta krónuskuldum við erlenda spekúlanta í gjaldeyrisskuldir við AGS o.fl.
M.ö.o., Ísland fer úr öskunni í eldinn.
3. Hollenskur ráðherra segir Ísland vel geta staðið undir Icesave greiðslunum.
Staðreyndin er þessi:
Harvard prófessor Kenneth Rogoff, fyrrverandi aðalhagfræðingur AGS, sagði í viðtali við RÚV fyrr á árinu að það væri nær fordæmalaust að þjóðir gætu staðið undir erlendri skuldsetningu af stærðargráðunni 100 150%.
Erlend skuldastaða Íslands án Icesave er 233% ef marka má nýlegar tölur SÍ.
4. Alþingi hefur verk að vinna.
Virðingarfyllst,
Gunnar Tómasson, hagfræðingur
Að síðustu vil ég benda á síðustu færslu mína varðandi mótmælafund Barna Íslands.
Krónuskuld í gjaldeyrisskuld við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Þetta er agalegt ástand, nú verður fólk bara að stöðva þennan skríl á alþingi.
Gullvagninn 20.10.2009 kl. 12:39
Þetta þarf að stoppa strax. Þau ætla sér að drepa fjárhag íslendinga í annarlegum tilgangi!
Geir 20.10.2009 kl. 12:58
Þið verðið bara að láta sjá ykkur á Austurvelli á morgun. Það er ágætis byrjun.
Axel Þór Kolbeinsson, 20.10.2009 kl. 15:01
Það þarf að koma þeim frá forsetanum og Samfylkingunni.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.10.2009 kl. 23:58
Takk fyrir bréfið.
Karl Jóhann Guðmundsson 21.10.2009 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.