. - Hausmynd

.

Meira mótmælt

Börn Íslands ætla að halda áfram mótmælum sínum fyrir framan alþingishúsið í dag, en Icesave verður á dagskrá þingfundar í dag.  Þingfundur hefst klukkan 10:30 og munu einhverjir ætla sér að vera mættir fyrir þann tíma, þar á meðal ég.  Auglýst mæting er klukkan 15:00 en fólki sem kemst ekki á þeim tíma er velkomið að koma hvenær dagsins sem er.

En ég verð víst að fara að koma mér af stað yfir heiðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Axel Þór; æfinlega !

Mótmælin eru þýðingarlaus; nema til komi mun harðari aðgerðir, gegn helvízkri valdastéttinni, gamli góði félagi.

Jafnframt; hefi ég, persónulega, verið að reyna að sinna starfa mínum, hér á Suðurlandi - sem og, á Vesturlandi, þó það jafnvel, fari að verða harla tilgangslítið - meðan glæpahyski þeirra Jóhönnu, og vinir hennar, sem steyptu þjóðfélaginu, haustið 2008, ganga enn laus, glottandi og flissandi, að örlögum lands og fólks og fénaðar, Axel minn. 

Með beztu kveðjum; sem ætíð /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason 23.10.2009 kl. 00:36

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég óttast það að það endi þannig Óskar min, ég óttast það sannarlega.

Axel Þór Kolbeinsson, 23.10.2009 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband