2.11.2009 | 09:42
Samanburður við vefkönnun mína.
Miðað við hlutfallstölurnar í þjóðarpúlsinum myndu flokkarnir fá eftirfarandi fjölda þingmanna:
- Framsókn = 11 þingmenn (+2)
- Sjálfstæðisflokkur = 21 þingmenn (+5)
- Samfylking = 16 þingmenn (-4)
- VG = 15 þingmenn (+1)
- Aðrir fá engann þingmann (-4)
Það er greinileg fylgisaukning hjá Sjálfstæðisflokknum frá kosningum og tap hjá Samfylkingu og (Borgara)Hreyfingunni.
En lítum aðeins á vefkönnunina mína. Samkvæmt henni ættu framboðin að fá eftirfarandi:
- Framsókn = 10 þingmenn (+1)
- Sjálfstæðisflokkur = 19 þingmenn (+3)
- Samfylking = 16 þingmenn (-4)
- VG = 12 þingmenn (-2)
- Aðrir = 6 þingmenn (+2)
Allir þingmenn utan fjórflokksins myndu falla á Samtök Fullveldissinna samkvæmt þessari könnun. En prófum núna að fella niður fylgi annara en fjórflokksins í 2,7%, og sjáum hversu mikil fylgni er á milli lesenda minna og meðaltals Íslendinga.
- Framsókn = 12 þingmenn (+3), +1 miðað við þjóðarpúls
- Sjálfstæðisflokkur = 20 þingmenn (+4), -1 miðað við þjóðarpúls
- Samfylking = 18 þingmenn (-2), +2 miðað við þjóðarpúls
- VG = 13 þingmenn (-1), -2 miðað við þjóðarpúls
- Aðrir fá engann þingmann (-4)
Hér sést svo munur á hlutfallstölum miðað við að önnur framboð fái samtals 2,7%
Þjóðarpúls | axelthor.blog.is | |
B | 16,40% | 17,90% |
D | 32,70% | 31,00% |
S | 25,30% | 27,70% |
V | 23,00% | 20,70% |
Z | 2,70% | 2,70% |
Lítum núna nánar á vefkönnunina mína þegar 2055 hafa svarað. Fylgið skiptist svo ef við gefum okkur það að þeir sem velja annað en það sem er í boði skili auðu eða mæti ekki á kjörstað:
- Framsóknarflokkur 14,99% gildra atkvæða og 10 þingmenn
- Sjálfstæðisflokkur 25,90% gildra atkvæða og 19 þingmenn
- Frjálslyndi flokkurinn 1,15% gildra atkvæða og engan þingmann
- Hreyfingin 3,52% gildra atkvæða og engan þingmann
- Kristin stjórnmálasamtök 3,72% gildra atkvæða og engan þingmann
- Samtök Fullveldissinna 8,79% gildra atkvæða og 6 þingmenn
- Borgarahreyfingin 1,24% gildra atkvæða og engan þingmann
- Lýðræðishreyfingin 0,31% gildra atkvæða og engan þingmann
- Samfylkingin 23,11% gildra atkvæða og 16 þingmenn
- VG 17,27% gildra atkvæða og 12 þingmenn
Þessi niðurstaða myndi gera það að verkum að ekki væri hægt að mynda ríkisstjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokks eða Samfylkingar, og þeir tveir flokkar gætu saman myndað einu mögulegu tveggja flokka meirihlutastjórn.
Athugið að vefkannanir eru ekki áræðanlegar.
Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:36 | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkur hefur engan eða afar lítinn vilja til þess að vinna með Samfylkingu og öfugt. Þannig að næsta stjórn mun mjög sennilega verða samansett af 3 flokkum.
Ef það yrði raunin, munu fullveldissinnar alltaf fljóta með í stjórn, nema að flokkar B, Vg og S rotti sig saman.
Gaman að pæla í þessu
mbk
Halldóra Hjaltadóttir, 2.11.2009 kl. 14:14
Sæl Dóra.
Hægri kratarnir í Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki vilja helst vinna saman. Þetta er sennilega um þriðjungur þingmanna hvors flokksins. Hvort grasrótin eða kjarni flokkanna gefi grænt ljós á samstarf þeirra er svo öllu óljósara, en ýmsir talsmenn flokkanna hafa verið að gefa hvorum öðrum undir fótinn undanfarnar vikur.
Persónulega vildi ég sjá bæði Samfylkingu og Sjálfstæðisflokk utan næstu ríkisstjórnar, en það er sennilega full bjartsýnt.
Það má svo til gamans geta að ef þröskuldurinn um lágmarksfylgi til úthlutunar jöfnunarsæta væri 3% í stað 5% í dag fengu Hreyfingin og Kristin stjórnmálasamtök tvo þingmenn hvor. Þá liti þingið svona út:
Axel Þór Kolbeinsson, 2.11.2009 kl. 14:25
Evrópukratar Sjálfstæðisflokks ná a.m.k ekki að toppa grasrótina og þeir finnast í ríkum mæli á höfuðborgarsvæðinu. Landsbyggðin hafnar Evrópusambandsaðild. Það er aldrei að vita nema að samtök fullveldissinna kroppi í fylgið hjá Sjálfstæðisflokki, Vg og Hreyfingu þegar fram líða stundir.
mbk
Halldóra Hjaltadóttir, 2.11.2009 kl. 14:37
Það er svipað og ég met það. Samtök Fullveldissinna ættu að fá mest fylgi utan sv-hornsins, og narta eitthvað fylgi af Sjálfstæðisflokki, VG, Framsókn og svo fylgi sem venjulega fellur á minni framboð sem og óánægjuatkvæði.
Axel Þór Kolbeinsson, 2.11.2009 kl. 14:42
Það eru margir grautfúlir Framsóknarmenn sem myndu eflaust kjósa samtök fullveldissinna. Grasrót Framsóknarflokksins vill ekkert með það hafa að ganga í Evrópusambandið, enda er alveg ótrúlegt hvað Framsókn er farin að færa sig mikið inn á höfuðborgarsvæðið. Það eru ekki margir bændurnir sáttir við framgöngu Framsóknar í Evrópumálum.
Samtök fullveldissinna munu smala að sér þvílíku magni af óánægjuatkvæðum sem er hið besta mál, enda á fjórflokkurinn skilið smá flengingu fyrir sína lélegu frammistöðu í þjóðþrifamálum.
Halldóra Hjaltadóttir, 2.11.2009 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.