. - Hausmynd

.

Skil manninn vel

Sjálfur er ég giftur konu sem kemur frá landi utan ESB/EES og það voru töluverð vandræði að ganga frá öllum málum.  En það sem svíður fólk mest er að ekki gildi sömu reglur fyrir alla.
mbl.is Fékk ekki viðtal við ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thetta er audvitad virkilega sorglegt mal... og personulega held eg ad allir yrdu reidir ef teir væru i hans sporum!! vonum bara ad thetta fari vel hja honum ad fa konuna sina aftur...

bb 20.11.2009 kl. 16:14

2 identicon

Ekki skil ég svona kalla eins og þig. Hvað er málið með litlar stelpur frá Asíu og Isl karlmenn?? Er þetta e h litlu stelpu dæmi? eruð þið barnaperrar? Eða er það bara spurning um að hafa húsþræl?

óli 20.11.2009 kl. 16:15

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég sagði aldrei að eiginkona mín væri frá Asíu óli.  Annars skil ég ekki menn eins og þig sem dæma fólk fyrirfram.

Axel Þór Kolbeinsson, 20.11.2009 kl. 16:21

4 identicon

Ég stóð einmitt í sömu sporum með eiginkonu minni, sem er kanadísk. Það tókk hátt á annað ár að koma öllu fyrir þannig að vel skyldi heita.

Mér þykir með ólíkindum hvað þetta þarf að vera erfitt mál, ef ekki er um að ræða maka frá landi innan schengen svæðisins.

Ég er þó sér í lagi gáttaður á þeim ummælum sem eru höfð hér á blogginu um þetta persónulega mál, sér í lagi þar sem er verið að blanda fordómum og pólítískri þráhyggju við það.

Högni Gylfason 20.11.2009 kl. 16:41

5 Smámynd: Valgeir

Já er það ekki, menn vændir um perraskap fyrir það eitt að ná sér í góða konu.  Hvað með litlar konur á Íslandi.  Eiga þær þá ekki brake af því að allir karlar sem ná í þær verða, samkvæmt óla mati, stimplaðir perrar.  Nú eða mjög unglegar konur verða þær þá að skipta reglulega um.  Hvað með litla karla, konur fá væntanlega sama ólastympil nái þær sér í einn slíkann.  Nú eða litlir menn sem ekki geta hugsað sér að vera með konu sem er stærri ein þeir.  Hvers á þetta fólk að gjalda.

Vænisýkin hér er svoleiðis  að menn vilja ekki lengur taka í hendur á börnum því þeir eiga það á hættu að vera kallaðir perrar.

Menn (og konur) finna ástina á mismunandi stöðum, og ég held að Asía sé ekkert verri staður en annar.  Ef menn eru svo heppnir að ná sér í konu sem getur/vill eldað þá þurfa þeir aldrei að fara á Nings aftur. 

Valgeir , 20.11.2009 kl. 16:44

6 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Högni.  Það er svipuð saga hjá okkur, en konan mín er frá BNA.  Það tók okkur yfir tvö ár að koma öllu í gegn.  Í meðan fékk var það látið í friði að hún skyldi vera á landinu þar sem við erum gift, en fékk ekki leyfi til að vinna.

Sammála Valgeir.  Ástin spyr hvorki að staðsetningu né kennitölu.

Axel Þór Kolbeinsson, 20.11.2009 kl. 16:53

7 identicon

eg a ekki til ord yfir mörgum athugasemdum um thetta mal hjá fólki..... og er augljóst ad thad sér ekki út fyrir sitt egid rasgat thar sem thad er ekki i somu sporum og thessi madur og fleiri sem hafa lent i svipadari stodu....

otruleg sidblinda og fordomar....

bb 20.11.2009 kl. 16:55

8 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Já bb, þetta er skrítinn heimur.  Og svo er það ég sem er kallaður einangrunarsinni, afturhaldsseggur, afdalamaður og útlendingahatari fyrir að hafa "ranga" skoðun þegar kemur að pólitík.

Axel Þór Kolbeinsson, 20.11.2009 kl. 16:59

9 identicon

vid verðum kollud útlendingasleikjur lika núna fyrir ad vera altjodasinnar   .

eg veit ekki hversu oft eg hef verid kollud ýmsum nöfnum fyrir ad verja innflytjendur hérlendis.... eda auglýst af nýnasistum.. furðulegur hugsunar hattur hjá sumum...

bb 20.11.2009 kl. 17:13

10 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þetta með "útlendingana" var aldrei vandamál hér áður en EES og Schengen samningarnir voru gerðir. Auk þess að þekkja til fjölda "blandaðra" hjónabanda, var ég í háskólanámi svo heppin að hafa stóran hluta kennara minna erlenda, víðsvegar aðkomna, með misgamla búsetu hér að baki - sem fæstir voru íslenskir ríkisborgarar. En þetta var auðvitað fyrir EES og frjálsa flæðið hans Jóns Baldvins...

Kolbrún Hilmars, 20.11.2009 kl. 21:29

11 identicon

Valgeir afhjúpaði sig flott núna! Ef menn húkka sér Tæju tá þarf ekki að fara á Nings aftur! Sko sparað í kreppuni með húsþrælnum! Lítil tæja svona 45kg með a skálar sem getur eldað og kann ekki Ensku eða Islensku! Djöfuls perralíður! Hversvegna farið þið ekki bara niður á Patæja í litlar kvk nú eða litla stráka?? Manni verður óglat. Sjá td þennan litla feita durg,sennilega byrjaður að hamra þá litlu núna með bjórflösku í annari hendini!

óli 20.11.2009 kl. 23:22

12 identicon

Og nú ætti lýðnum að vera ljóst að óli er einfaldlega tröll. Vinsamlegast ekki svara honum.

J 21.11.2009 kl. 00:33

13 identicon

Ísland er afdalur og íbúar þessa lands eru haldnir miklum fordómum og grillum um útlendinga. Sennilega gera þeir útlendingum mikinn greiða að meina þeim aðgangi að þessu "red-neck" bæli. Ísland er best fyrir íslendinga og heimurinn er betur kominn að vita sem minnst um þennan stað.

Guð blessi Ísland.

Jón 21.11.2009 kl. 01:44

14 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Já Kolbrún.  Þegar við gengum í EES þá byrjuðum við að mismuna innflytjendum eftir búsetu meir en við höfðum áður gert.  Það ættu bara að vera sömu reglur fyrir alla.

Ég verð að vera ósammála þér Jón.  Ísland er ekki afdalur frekar en nokkuð annað land á þessum hnetti, og útlendingar hafa og munu sækjast eftir að búa hér, rétt eins og "innfæddir" íslendingar munu sækjast eftir að búa annarsstaðar.

óli - Vertu úti.

Axel Þór Kolbeinsson, 21.11.2009 kl. 23:09

15 identicon

Eins óþolandi og það er að ´hlusta´á Óla að ofan, en hann dæmir sig sjálfur sem manneskja sem ekki stígur í mikið vit.  Hann sjálfur er vandamálið og ekki þeir sem hann rangdæmir.  Og er bara ekki viiðræðuhæfur.   Jón, get ekki samþykkt þínar alhæfingar um landsmenn. 

ElleE 22.11.2009 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband