. - Hausmynd

.

Úrslit kosninga miðað við könnun

Stutt færsla núna, en það má búast við ýtarlegri greiningu á þjóðarpúlsinum og samanburð við vefkönnun mína hér til hliðar ekki seinna en á sunnudag.

 

  • Framsóknarflokkur = 9 þingmenn (sama og í dag)
  • Sjálfstæðisflokkur = 22 þingmenn (+6)
  • Samfylking = 16 þingmenn (-4)
  • VG = 16 þingmenn (+2)

Aðrir ná ekki inn manni.

Meira og ítarlegra seinna, en ég svara spurningum þeirra sem hafa þær.

 


mbl.is Tæp 14% myndu skila auðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Eru ekki margir sem kjósa með fótunum í þetta sinn?

Baldur Hermannsson, 1.1.2010 kl. 21:03

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Eitthvað meira en undanfarna mánuði Baldur, en svipað og var síðasta vetur.  (Ég geri ráð fyrir að þú eigir við auða og óákveðna)

Axel Þór Kolbeinsson, 1.1.2010 kl. 22:34

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ég á aðallega við þá sem ekki kjósa vegna þess að þeim finnst engin flokkur verðskulda atkvæði þeirra. Ég gæti trúað því að sá hópur sé nokkuð stór núna en hef þó ekkert í höndunum um það. En 14% skila auðu - er það ekki vísbending?

Baldur Hermannsson, 1.1.2010 kl. 22:43

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Það er sambærilegt og var í könnunum fyrir síðustu kosningar áður en önnur framboð tilkynntu um framboð.  Það má reikna með að u.þ.b. helmingur þess fylgis sem segist ætla að skila auðu og fjórðungur til þriðjungur þeirra sem segjast ekki ætla að kjósa skili sér á framboð utan fjórflokkana.  Miðað við það gæti sterkt framboð fengið allt að 10% - 11% fylgi í kosningum sem ég mundi telja frekar gott, og er nokkurnveginn í samræmi við vefkönnunina mína eftir að búið er að minnka Jón Gnarr örlítið, en nær allt það fylgi kom á tveim dögum eftir að birt var við hann viðtal á mbl.is.

Axel Þór Kolbeinsson, 1.1.2010 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband