. - Hausmynd

.

Engin skemmdarverk takk...

Ég leit inn á þessa síðu í gær og sá að þar hefðu einhverjir grínarar sett in nafn Gordon Brown, en því hefur verið eytt núna.  Þetta er fólki ekki sæmandi.  Það á ekki að fremja skemmdarverk á framtaki fólks, þótt maður sé ósammála því.
mbl.is Skora á forsetann að staðfesta Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Heyr!

Hjörtur J. Guðmundsson, 3.1.2010 kl. 13:42

2 identicon

Flestir Íslendingar eru vanvitar. Spilltir og gráðugir eiginhagsmunaseggir sem bera enga virðingu fyrir öðru fólki og náttúrunni. Þar að auki er mikið um drykkjusjúklinga og ofbeldismenn. Ég sé innilega eftir þeim degi sem ég kom tilbaka hingað frá Þýskalandi. (er viljandi að alhæfa til að leggja áherslu á hvað mér finnst um þessa þjóð. Auðvitað er ágætis fólk inn á milli)

Ég 3.1.2010 kl. 13:45

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Tek undir með Axel

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.1.2010 kl. 13:56

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég hef orðið vitni af því í ein átta skipti að bloggarar meðmæltir gerningnum hafi játað á sig "tilraunir" á þessum lista með að setja inn bullnöfn.  Það eru öll málefnalegheitin. Allt meðlimir í Samfylkingarköltinu.

Það hefur komið fram að listinn er keyrður saman við þjóðskrá (lánsttrausts ehf)og öllu eytt út, sem ekki á ér stoð, auk þess sem IP tölur með fleiri en fjórum skráningum, eru ekki taldar með. 

Þær niðurstöður, sem afhentar eru eru skotheldar og meira að segja skilgreindar eftir kosningaaldri og farið yfir hvort ráðherranöfn leynast innanum. Með þessm hætti voru ríflega 2000 nöfn strikuð út í gær t.d.

Þeir geta hamast eins og þeir vilja, það verður ekkert vafasamt við þessa kosningu nema inngrip andstæðinganna, sem aldrei birtast. Mikki mús, Andrés Önd og Gordon Brown eru í Samfylkingunni.  Það er það eina sem læra má af þessu.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 14:27

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bendi svo á ummæli bresks og hollensks almennings á vef BBC, sem ég birti á minni síðu. (óritskoðað)

Við erum ekki einir um réttlætisvitundina, samkvæmt því. 

Jón Steinar Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband