3.1.2010 | 13:34
Engin skemmdarverk takk...
Ég leit inn á þessa síðu í gær og sá að þar hefðu einhverjir grínarar sett in nafn Gordon Brown, en því hefur verið eytt núna. Þetta er fólki ekki sæmandi. Það á ekki að fremja skemmdarverk á framtaki fólks, þótt maður sé ósammála því.
Skora á forsetann að staðfesta Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Heyr!
Hjörtur J. Guðmundsson, 3.1.2010 kl. 13:42
Flestir Íslendingar eru vanvitar. Spilltir og gráðugir eiginhagsmunaseggir sem bera enga virðingu fyrir öðru fólki og náttúrunni. Þar að auki er mikið um drykkjusjúklinga og ofbeldismenn. Ég sé innilega eftir þeim degi sem ég kom tilbaka hingað frá Þýskalandi. (er viljandi að alhæfa til að leggja áherslu á hvað mér finnst um þessa þjóð. Auðvitað er ágætis fólk inn á milli)
Ég 3.1.2010 kl. 13:45
Tek undir með Axel
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.1.2010 kl. 13:56
Ég hef orðið vitni af því í ein átta skipti að bloggarar meðmæltir gerningnum hafi játað á sig "tilraunir" á þessum lista með að setja inn bullnöfn. Það eru öll málefnalegheitin. Allt meðlimir í Samfylkingarköltinu.
Það hefur komið fram að listinn er keyrður saman við þjóðskrá (lánsttrausts ehf)og öllu eytt út, sem ekki á ér stoð, auk þess sem IP tölur með fleiri en fjórum skráningum, eru ekki taldar með.
Þær niðurstöður, sem afhentar eru eru skotheldar og meira að segja skilgreindar eftir kosningaaldri og farið yfir hvort ráðherranöfn leynast innanum. Með þessm hætti voru ríflega 2000 nöfn strikuð út í gær t.d.
Þeir geta hamast eins og þeir vilja, það verður ekkert vafasamt við þessa kosningu nema inngrip andstæðinganna, sem aldrei birtast. Mikki mús, Andrés Önd og Gordon Brown eru í Samfylkingunni. Það er það eina sem læra má af þessu.
Jón Steinar Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 14:27
Bendi svo á ummæli bresks og hollensks almennings á vef BBC, sem ég birti á minni síðu. (óritskoðað)
Við erum ekki einir um réttlætisvitundina, samkvæmt því.
Jón Steinar Ragnarsson, 3.1.2010 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.