. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sammála SUSurum

Það kemur fyrir að maður sé sammála ólíklegasta fólki, en ég einmitt henti inn smá bloggfærslu í gær þar sem ég lýsti yfir óánægju minni við hjásetu þingmanna við afgreiðslu stærri mála. Pfff...

Heiglar, rolur og aumingjar

Ef frumvarpið er eins slæmt og sumir þingmenn segja, þá ættu þeir að kjósa gegn því - ekki sitja hjá. Hjáseta á við ef þú hefur ekki skoðun með eða á móti. Stór mál eins og t.d. fjárlög, ESB og Icesave eru þannig að fáir ættu að vera...

Samanburðargögn hér

Smellið á myndir nokkrum sinnum til að sjá þær stærri. Hægt er að nálgast öll gögn hér: http://www.transparency.org/policy_research/surveys_indices/gcb/2010/in_detail

Átti að segja af sér 8. mars

Eftir að þjóðin hafnaði síðustu Icesave-samningum í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 6. mars hefði fjármálaráðherra átt að segja af sér ráðherramennsku. Eðlilegast hefði verið að hann hefði gert það mánudaginn 8. mars. Ég bloggaði um það á sínum...

Iðnó

Samkvæmt Vísi verður blaðamannafundurinn haldinn í Iðnó. Það væri gaman að vita hvort almenningi verði hleypt inn, og hversu mikil öryggisgæsla verður á svæðinu. Bara pæling...

1894

Ég fæ ekki betur séð en að þetta hafi verið slakasta kjörsókn síðan 1894 miðað við gögn Hagstofunnar. Þar vantar reyndar gögn um kosningaþátttöku í sveitastjórnarkosningum langt aftur í tímann. 1874, haust 19.6% 1880, september 24.7% 1886, júní 30.6%...

Viðtalið við mig

Hægt er að hlusta á viðtal RÚV við mig með því að smella hér .

Fjórflokkurinn allur klofinn

Í stóru flokkunum fjórum er einhver klofningur varðandi afstöðu til ESB-aðildar, en minnst þó í Samfylkingunni. Einungis hluti litlu stjórnmálasamtakana hafa afgerandi afstöðu með eða á móti aðild. Samtök Fullveldissinna er eitt það stjórnmálafélag sem...

71 frambjóðandi

Það er mikið verk að fara yfir alla frambjóðendur til stjórnlagaþings, en ég er nú samt búinn að fara hratt í gegn og velja mér 71 að mér meðtöldum til að líta betur á. Ef einhverjir þarna úti leggja ekki í það verk að fara yfir alla 522 frambjóðendurna,...

Undarleg framsetning hjá fréttamiðlunum

Hjá netmiðlunum eru fyrirsagnir frétta um þessa könnun villandi, en þær leiða að því að meirihluti aðspurðra vilji núverandi ríkisstjórn. En samkvæmt könnuninni er svo ekki þótt rétt rúmur helmingur vilji sjá núverandi stjórnarflokka koma að ríkisstjórn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband