Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.1.2010 | 11:46
Hvað með fyrirliggjandi frumvörp?
Nú verða sennilega einhverjir ósáttir við mig, en það verður þá svo að vera. Á Alþingi liggja nú þegar fyrir tvö frumvörp ( 5 . 118 .) um þjóðaratkvæðagreiðslur sem væri eðlilegra að klára en að setja einhver einnota lög sem gilda bara um þessa einu...
7.1.2010 | 11:19
Ekkert kemur á óvart lengur
Það að framsóknar og sjálfstæðismenn vilji nú láta leika sama leikinn og 2004 kemur ekki mikið á óvart, en mikið er ég ósammála þeim. Það á að leyfa þessu máli að renna sinn gang og fá endanlegan þjóðarvilja í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta blessaða fólk...
5.1.2010 | 13:17
Er ekki í lagi?
Hvað er að á stjórnarheimilinu? Vita þau það ekki að ef þau virkja ríkisábygðina núna og lögin verða svo felld í þjóðaratkvæði að þá er íslenska ríkið mögulega orðið skaðabótaskylt? Núna á ríkisstjórnin ekki að virkja ríkisábyrgðina heldur að bíða eftir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
5.1.2010 | 12:45
Óeirðum afstýrt
Ég tel að Forseti Lýðveldisins hafi gert þjóðinni mikinn greiða og afstýrt, eða í það minnsta frestað samfélagsróstrum. Ég tæki ofan hatt minn ef ég gengi með hatt.
4.1.2010 | 18:08
Móralskur stuðningur og fagnaðarlæti
Væri viðeigandi að fólk hópaðist saman við Bessastaði til að fagna réttri ákvörðun forseta?
4.1.2010 | 11:19
Frábært viðhorf kjarnakonu
Að mótmæla og standa svo fyrir því sem maður trúir á, er einhver mikilvægasta athöfn mannfólksins til þessa dags. Ég gæti ekki hafa orðað þetta betur sjálfur.
3.1.2010 | 21:47
Hugmynd að minnisvarða
Fengið að láni af bloggsíðu Einherja án leyfis.
3.1.2010 | 13:34
Engin skemmdarverk takk...
Ég leit inn á þessa síðu í gær og sá að þar hefðu einhverjir grínarar sett in nafn Gordon Brown, en því hefur verið eytt núna. Þetta er fólki ekki sæmandi. Það á ekki að fremja skemmdarverk á framtaki fólks, þótt maður sé ósammála...
2.1.2010 | 17:18
Greining
Ég var búinn að lofa ítarlegri greiningu og hér kemur hún. Byrjum á að skoða landið allt: Framsóknarflokkur = 9 þingmenn (sama og í dag) Sjálfstæðisflokkur = 22 þingmenn (+6) Samfylking = 16 þingmenn (-4) VG = 16 þingmenn (+2) Kjördæmin. NV (9 þingmenn):...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2010 | 19:21
Úrslit kosninga miðað við könnun
Stutt færsla núna, en það má búast við ýtarlegri greiningu á þjóðarpúlsinum og samanburð við vefkönnun mína hér til hliðar ekki seinna en á sunnudag. Framsóknarflokkur = 9 þingmenn (sama og í dag) Sjálfstæðisflokkur = 22 þingmenn (+6) Samfylking = 16...
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy