. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvað með fyrirliggjandi frumvörp?

Nú verða sennilega einhverjir ósáttir við mig, en það verður þá svo að vera. Á Alþingi liggja nú þegar fyrir tvö frumvörp ( 5 . 118 .) um þjóðaratkvæðagreiðslur sem væri eðlilegra að klára en að setja einhver einnota lög sem gilda bara um þessa einu...

Ekkert kemur á óvart lengur

Það að framsóknar og sjálfstæðismenn vilji nú láta leika sama leikinn og 2004 kemur ekki mikið á óvart, en mikið er ég ósammála þeim. Það á að leyfa þessu máli að renna sinn gang og fá endanlegan þjóðarvilja í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta blessaða fólk...

Er ekki í lagi?

Hvað er að á stjórnarheimilinu? Vita þau það ekki að ef þau virkja ríkisábygðina núna og lögin verða svo felld í þjóðaratkvæði að þá er íslenska ríkið mögulega orðið skaðabótaskylt? Núna á ríkisstjórnin ekki að virkja ríkisábyrgðina heldur að bíða eftir...

Óeirðum afstýrt

Ég tel að Forseti Lýðveldisins hafi gert þjóðinni mikinn greiða og afstýrt, eða í það minnsta frestað samfélagsróstrum. Ég tæki ofan hatt minn ef ég gengi með hatt.

Móralskur stuðningur og fagnaðarlæti

Væri viðeigandi að fólk hópaðist saman við Bessastaði til að fagna réttri ákvörðun forseta?

Frábært viðhorf kjarnakonu

Að mótmæla og standa svo fyrir því sem maður trúir á, er einhver mikilvægasta athöfn mannfólksins til þessa dags. Ég gæti ekki hafa orðað þetta betur sjálfur.

Hugmynd að minnisvarða

Fengið að láni af bloggsíðu Einherja án leyfis.

Engin skemmdarverk takk...

Ég leit inn á þessa síðu í gær og sá að þar hefðu einhverjir grínarar sett in nafn Gordon Brown, en því hefur verið eytt núna. Þetta er fólki ekki sæmandi. Það á ekki að fremja skemmdarverk á framtaki fólks, þótt maður sé ósammála...

Greining

Ég var búinn að lofa ítarlegri greiningu og hér kemur hún. Byrjum á að skoða landið allt: Framsóknarflokkur = 9 þingmenn (sama og í dag) Sjálfstæðisflokkur = 22 þingmenn (+6) Samfylking = 16 þingmenn (-4) VG = 16 þingmenn (+2) Kjördæmin. NV (9 þingmenn):...

Úrslit kosninga miðað við könnun

Stutt færsla núna, en það má búast við ýtarlegri greiningu á þjóðarpúlsinum og samanburð við vefkönnun mína hér til hliðar ekki seinna en á sunnudag. Framsóknarflokkur = 9 þingmenn (sama og í dag) Sjálfstæðisflokkur = 22 þingmenn (+6) Samfylking = 16...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband