. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ef atvinnupólitíkusar segðu sannleikann...

...þá myndi hátt hlutfall núverandi þingmanna segja þetta sama. Ekki allir, en margir. Besti flokkurinn er núna orðin valkostur í skoðanakönnun minni hér til hliðar.

Nálgast hrungengi.

Þann 1. desember síðastliðinn endaði gengisvísitalan í 250,35 stigum. Ætli það náist aftur 1. desember í ár?

Opinbert tungumál.

Er ekki kominn tími á að gera íslensku og íslenskt táknmál að opinberum tungumálum Lýðveldisins? Þetta hefur verið rætt á þingi og annarsstaðar án þess að nokkuð hafi verið gert. Förum nú að bæta úr þessu.

Öfgasamtök og tjáningarfrelsi

Eftir harmfarirnar í Evrópu um miðja síðustu öld hefur tjáningarfrelsi verið heft í ákveðnum málaflokkum. Oft eru þeir sem hafa öfgafyllstu skoðanirnar sakaðir um að dreifa hatursáróðri. En hvað er tjáningarfrelsi? Tjáningarfrelsi eru þau mannréttindi að...

Almenningur í Bretlandi reiður.

Ég las aðeins yfir greinarnar í The Sun og Daily Express . Það sem snerti mig mest voru þó viðbrögð lesenda: I shall support any party that will leave Europe close our borders and retain our sovereignty LibLabCon are now indistinguishable euro-wonks....

Schengen-samstarfið

Margir hafa undanfarið gagnrýnt aðild Íslands að Schengen samkomulaginu, og undanfarið hafa einnig verið birtar fréttir um ágæti aðildarinnar. Ein þeirra birtist á vísi.is í morgun og ég endurbirti hér: Með aðgangi að alþjóðlegum gagnabönkum í krafti...

Samanburður við vefkönnun mína.

Miðað við hlutfallstölurnar í þjóðarpúlsinum myndu flokkarnir fá eftirfarandi fjölda þingmanna: Framsókn = 11 þingmenn (+2) Sjálfstæðisflokkur = 21 þingmenn (+5) Samfylking = 16 þingmenn (-4) VG = 15 þingmenn (+1) Aðrir fá engann þingmann (-4) Það er...

Rannsóknin sem Nutt vísar í

Ég vísa aftur í færslu síðan í fyrra þar sem má nálgast ítarefnu um þessa rannsókn og aðferðarfræðinni á bak við hana. Ég mæli með því að fólk gefi sér 45 mínútur til að horfa á heimildarmynd BBC um málið.

Icesave og AGS sápuóperan

Sápuóperan heldur áfram. Nú bíð ég bara eftir því að Jóhanna Sig fái heilaæxli og deyji, en í útförina mæti tvíburasystir hennar sem einhverra hluta vegna hefur alist upp hjá innfæddum í Amazon og tekur við starfi

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband