. - Hausmynd

.

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gamalt línurit

Ég tók saman ţróun kaupmáttar frá 1979 í desember síđastliđnum og bjó til auđskiljanlegt línurit. Smelliđ hér til ađ skođa ţađ .

Gleđifrétt dagsins

Ţetta er líklega besta frétt dagsins, ef ekki mánađarins. Gćti varla ratađ á betri stađ.

Stór fyrirtćki og smá

Andrés Magnússon talar um aukna uppgjöf hjá atvinnurekendum og talar um ađ fyrirtćki séu sífellt ađ verđa gjaldţrota, en tölur um ţróun atvinnuleysis undanfariđ styđja ekki viđ ţessi orđ hans. Skráđ atvinnuleysi hefur lćkkađ úr 9,1% í apríl niđur í 7,7%...

Fljótt dćmt

Ég henti inn smá svari á bloggsíđu Jennýar Önnu sem ég held ađ megi hreinlega standa sem sjálfstćđ fćrsla viđ ţessa frétt. Mér finnst fólk vera óttalega fljótt ađ dćma. Kristilegir flokkar í Evrópu eru stórir og áhrifamiklir í flestum löndum, og ţá er ég...

Einn af ókostum Evrópusamstarfsins

Einn af fylgifiskum Evrópusamstarfsins er frjálst flćđi fólks á milli landa. Ţetta hefur ţví miđur leitt til ţess ađ auđveldara er fyrir glćpasamtök ađ vinna međ öđrum á milli landa og jafnvel halda úti starfsemi í fleiri löndum. Ekki ţađ ađ ţetta hafi...

Fleiri valmöguleikar í skođanakönnun

Ég bćtti viđ tveim valmöguleikum í skođanakönnun mína: Hreyfingin og Kristin stjórnmálasamtök . Ţá ćttu allir möguleikar ađ vera í bođi sem eru á ţingi eđa hafa áhuga á ađ bjóđa sig fram. Látiđ mig vita ef fleiri eiga heima í ţessari...

Hvađ ţýđir ţetta fyrir ţingmannafjölda.

Ég hef alltaf jafn gaman af ţví ađ leika mér. Ég tók mig til og reiknađi fjölda ţingmanna út frá ţessum tölum. Í fyrri myndinni hef ég alla valkostina međ. Taliđ frá vinstri, núverandi ţingmannafjöldi í sviga: VG 13 (14) Samfylking 15 (20)...

No bacalao salado para usted

Ţetta er ađ sjálfsögđu saltfiskur en ekki harđfiskur eins og blađamađur mbl.is hélt.

Guernsey er ekki í EES

Síđast ţegar ég athugađi var Guernsey ekki ađilli ađ EES og ennţá síđur í ESB. Guernsey er ekki einu sinni hluti af Stóra-Bretlandi ţótt eyjan sé verndarríki bresku konungsfjölskyldunar. Ég er ekki einu sinni viss um ađ breskir dómstólar hafi lögsögu...

Var fyrri frétt bara spuni?

Ég spurđi fyrr í dag hvort sú frétt kćmi ekki undarlega fljótt eftir slćma skođanakönnun fyrir málstađ ESB ađildarsinna. Best ađ halda ţeirri frétt til haga.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband