. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Samgöngur

Ekki fjallvegur

Alveg óháð mögulegum vegabótum, þá finnst mér ekki rétt að kalla veginn meðfram Reynisfjalli fjallveg og ég hef líka heyrt heimafólk kalla þennan spotta hálendisveg. Vegurinn liggur hæst í tæplega 120 metra hæð yfir sjávarmáli, en til samanburðar þá eru...

Bæjarráð Hafnarfjarðar þarf að breyta aðalskipulagi.

Ef bæjarráð Hafnarfjarðar Vill láta tvöfalda Reykjanesbraut verður ráðið fyrst að breyta aðalskipulagi (stór PDF skrá) . Annars er ráðið ekki að óska eftir tvöföldun, heldur að Reykjanesbraut verði færð til suðurs. Það er engin tilviljun að framkvæmdum...

Virða umferðarreglur

Ég vil prívat og persónulega hvetja fólk að fara eftir umferðarreglum, og þá sérstaklega að aka ekki inn á gatnamót nema sjáanlegt sé að maður komist yfir. Þegar ökumenn hafa þurft að bíða yfir 3-5 græn ljós fer ergelsi að myndast sem leiðir til slæmra...

Letja ekki ferðamenn, en hvað um heimamenn?

Ég veit ekki um aðra, en þegar ég ætlaði á Þingvelli núna í vetur bölvaði ég því að komið væri gjald fyrir að leggja að degi til í bílastæði sem hafa verið þarna eins lengi og ég man. Þar og þá ákvað ég að best væri líklegast að ferðast um landið á...

Er fjármálaráðherra hafinn yfir lög?

Það vill aðeins gleymast í umræðunni um samgöngumálin þetta árið hvar vandinn er. Samgönguráðherra getur ekki veitt Vegagerðinni það fjármagn sem Vegagerðinni ber samkvæmt Samgönguáætlun og Fjárlögum ársins 2017 þar sem hann fær ekki það fjármagn frá...

Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Áhugaverðar hugmyndir sveitarfélagana á höfuðborgarsvæðinu . En þær koma hvorki ríki né vegagerðinni við! Vegagerðin hefur varið milljörðum í vegaumbætur á höfuðborgarsvæðinu, en með hreint út sagt heimskulegu skipulagi sumra sveitarfélaga hefur þeim...

Hált í Hveragerði og nágrenni

Fyrir þá sem eru á leið austur yfir fjall: Staðan klukkan 18:30. Það er hált innanbæjar í Hveragerði og hálkublettir á þjóðveginum austur fyrir Kotstrandarkirkju. Mestmegnis autt austur að Selfossi. Innanbæjar á Selfossi var slabb sem gæti myndað mikla...

Umferðaröryggi

Þar sem svo margir eru búnir að blogga jákvætt við þessa frétt verð ég að koma smávægilegri gagnrýni á framfæri. Einn af hættulegustu köflunum núverandi vegastæðis er undir Ingólfsfjalli og kemur það til vegna þeirra miklu vindhviðna sem blása þar niður....

Mikil mildi

Miðað við hvernig bifreiðin er farin þá er mesta mildi að allir skuli vera á lífi.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband