15.1.2010 | 08:28
Hagstofan réttari þegar kemur að alþjóðlegum samanburði
Ég hef bent á þetta af og til undanfarið ár. Það að reikna fólk sem er í hlutastarfi með í tölum um atvinnuleysi skekkir allan samanburð, ekki bara á milli landa heldur líka við eldri tölur hér innanlands.
Skilgreiningin á atvinnuleysi í ársfjórðungstölum:
Atvinnulausir teljast þeir sem ekki voru í starfi í viðmiðunarvikunni, geta hafið störf innan tveggja vikna frá því rannsóknin er gerð og uppfylla auk þess eitthvert eftirfarandi skilyrða:
1. Hafa verið virkir í atvinnuleit sl. fjórar vikur að viðmiðunarviku
meðtalinni.2. Hafa fundið starf sem byrjar seinna, þó ekki síðar en innan þriggja mánaða.
3. Bíða eftir að vera kallaðir til vinnu.
En skilgreiningin á mánaðarlegum tölum er svo:
Tala atvinnulausra er reiknuð út frá samanlögðum fjölda
atvinnuleysisdaga hvers mánaðar deilt með meðalfjölda vinnudaga í
mánuði (21,67 dagur). F.o.m. 2001 er miðað við raunverulegan fjölda
virkra daga í mánuði við mat á meðalatvinnuleysi. Vinnuaflstölur, sem
notaðar eru til grundvallar hlutfallslegu atvinnuleysi, eru í raun
vinnuframboð (vinnuaflsnotkun auk atvinnuleysis) hvers árs skipt
eftir landshlutum í sömu hlutföllum og fjöldi vinnuvikna eftir
landsvæðum.
Önnur skilgreining á atvinnuleysi gefur aðra mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Rétt er það, og þakka þér fyrir að benda á þetta.
Það má líka minna á það að skekkja í könnun Hagstofunnar er meiri vegna þess að úrtak er lítið, mig minnir að ég hafi reiknað e-n tímann að staðalfrávikið sé 0.3%.
En þó má spyrja að því hvort mismunur stafi af því að 1) fólk sé í vinnu en samt á bótum 2) fólk sé erlendis í atvinnuleit
Árni Richard 15.1.2010 kl. 09:46
Takk fyrir það Árni.
Vinnumarkaðskönnun Hagstofunar er náttúrulega ekki eins nákvæm og tölur Vinnumálastofnunar, enda er það skrifleg könnun þar sem úrtakið er einhver þúsund (man það ekki núna og nenni ekki að fletta upp á því).
En þegar lögum um atvinnuleysisbætur var breytt fyrir rúmu ári myndaðist ákveðin skekkja í samanburði og ég hef haft það sem þumalputtareglu að hægt er að fella hált til heilt prósentustig af tölumVinnumálastofnunar þegar verið er að bera atvinnuástandið hér við önnur lönd og innlendar tölur þar til á seinni helming árið 2008.
Axel Þór Kolbeinsson, 15.1.2010 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.