15.1.2010 | 08:43
Samningsstaðan væri sterkust ef lögin væru felld í þjóðaratkvæði
Fyrir það fyrsta ætla ég ekki að trúa því að núverandi stjórnarflokkar muni standa að því að draga lögin til baka miðað við þær yfirlýsingar sem formenn þeirra höfðu árið 2004 þegar fjölmiðlalögin voru dregin til baka. Ef þau láta verða af því eru þau (meiri) ómerkingar orða sinna. Að forysta Sjálfstæðisflokks eða Framsóknar styðji það kæmi mér ekki á óvart, en ég verð þó að viðurkenna það að ég var farinn að vona að einhverjar breytingar væru að gerast í Framsókn. Það getur ekki verið að Hreyfingin styðji þetta - ég neita bara að trúa því.
Svo gæti samningsstaða þjóðarinnar ekki verið sterkari en í kjölfar synjunar laganna í þjóðaratkvæðagreiðslu - því hærra hlutfall sem segir NEI!, því betra. Það bæði sýnir mikla andstöðu almennings og sýnir viðsemjendum okkar það að ef ekki náist ásættanlegir samningar er alltaf möguleiki á því að lög fari fyrir þjóðaratkvæði með tilheyrandi neikvæðum fréttaflutningi af þeirra málstað og tiltölulega jákvæðum af okkar. Svo er það náttúrulega sú krafa hluta þjóðarinnar (mér meðtöldum) að það eigi ekki að semja, heldur láta vafamál fara fyrir dómstóla, til þess eru þeir.
Það að bakka með lögin er lagatæknilega í lagi, en ekki í anda stjórnarskrárnar, og mun festa neitunarvald forseta í sessi en ekki því að synjun undirskriftar leiði til þjóðaratkvæðagreiðslu. Mér finnst þessi hugmynd vera óttalega full af yfirburðamennsku. Ráðamenn verða að átta sig á því að þeir fá valdið frá þjóðinni og starfa í þeirra umboði, en það vald sem við veitum þeim getum við alltaf tekið frá þeim.
Jóhanna: Skynsamlegra að leysa án þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Það var alveg augljóst á fyrstu viðbrögðunum við ákvörðun forsetans, að ekki væri vilji til þess, hjá megin þorra þingmanna, að virða skilyrðislausan rétt þjóðarinnar.
Jón Lárusson, 15.1.2010 kl. 09:05
Það er nokkuð ljóst að stjórnmálamenn landana þriggja munu koma í veg fyrir það með öllum ráðum að icesave löginn fari í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Með því að leyfa almenningi á Íslandi að að hafna því að axla fjárhagslega ábyrgð á gjaldþrota einkafyrirtæki, væru stjórnmálamenn endanlega búnir að opinbera sitt vanhæfi og ættu varla um annað að velja en að axla þá ábyrgð sem þeir gáfu sig út fyrir. Það gildir fyrir fleiri lönd en Ísland.
Magnús Sigurðsson, 15.1.2010 kl. 09:27
Það ætti að vera ljóst að þegar við stóðum í fæturna í gegn um undirskriftir og nei forsetans, þá batnaði samningsaðstaða okkar verulega.
Nú þarf bara að klára málið, knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu og segja sannfærandi NEI.
Gullvagninn 15.1.2010 kl. 09:49
Algerlega sammála þér Axel, en því miður held ég að engin verði þjóðaratkv greiðslan, fjórflokkurinn lætur það ekki gerast. Nú þarf bloggið að fara loga hreinlega til að koma í veg fyrir þetta pólitíska samráð fjórflokkanna.
15.1.2010 kl. 15:54
Mér sýnist við öll vera sammála um að þjóðaratkvæðagreiðslan sé nauðsynleg. Ég mæli með því að við höldum áfram að þrýsta á það hvar sem við komumst að.
Axel Þór Kolbeinsson, 15.1.2010 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.