. - Hausmynd

.

Ef það tekst ekki í fyrsta skipti...

...þá er best að reyna aftur og aftur og aftur...

Töflutölvur eru ekkert nýtt í tækniheiminum, og iPad er ekki sú fyrsta sem Apple kemur á markaðinn.

Hugmyndin að töflutölvum tók tíma að þróast, en fyrir um hálfri öld er hugmyndin komin fram í grófum dráttum.  Síðan á níunda áratug síðustu aldar hafa verið gerða ótalmargar tilraunir til að markaðssetja töflutölvur en almenningur hefur ekki tekið við sér.  Helst hafa þær náð fótfestu í vöruhúsum þar sem starfsfólk notar þær til að eiga auðveldara með að skrá inn og út birgðir.

Hvort tími töflutölva sé loksins kominn núna verður tíminn að skera úr um.


mbl.is Margir biðu eftir iPad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband