. - Hausmynd

.

Skipbrot fjórflokksins í sveitastjórnarpólitík

Miðað við þær kannanir sem nú hafa verið birtar um fylgi framboða til sveitastjórnakosninga má segja að óháð framboð séu í mikilli sókn.  Þetta hljóta að vera skýr skilaboð til stóru flokkanna fjögurra.

Ég vona það að flokkarnir muni hætta afskiptum af sveitastjórnarmálum og láta bæjarmálafélögum það eftir.  Landspólitík og sveitastjórnarpólitík á svo lítið sameiginlegt.


mbl.is Meirihlutinn fallinn á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Sammála Axel.

Þetta er ekki sami hluturinn.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 19.5.2010 kl. 10:06

2 identicon

Skrítið að Fjórflokkarnir fí yfuir höfuð atkvæði.

Sumt Fólk í þessu landi er haldið Kvalaþorsta eða......

Ég bara skil þetta ekki

Kveðja

Æsir 19.5.2010 kl. 23:02

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Nákvæmlega Axel Þór. Sveitarstjórnarmál og landsmál ættu að vera rekin aðskilin.

Æðsta markmiðið er síðan að sjálfsögðu stóraukin aðkoma fólksins að ákvörðunum

Baldvin Jónsson, 24.5.2010 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband