23.8.2010 | 11:00
Inngönguferlið og áróðurinn
Það hefur verið vitað af þeim sem vilja vita að inngönguferlið að Evrópusambandinu felur í sér aðlögun að reglum sambandsins. Rétt eins og þegar einstaklingar ganga í einhvern félagsskap og samþykkja að vinna eftir samþykktum þeirra. Þegar ríki gengur í Evrópusambandið eru hinsvegar ýmsar stærri breytingar sem þurfa að eiga sér stað sem tekur tíma að hrinda í framkvæmd og því er samið um aðlögunartíma, og mögulegar sérútfærslur innan ramma reglnanna.
Ýmsir hafa hinsvegar reynt að haga orðum sínum þannig að skiljast megi að yfir standi samningaviðræður á milli tveggja jafnsettra aðilla.ESB leggur milljarða í aðlögun Íslands að stofnana- og regluverki þess | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:48 | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Er ekki fínt að bæta íslenska stjórnsýslu. Hún er ekki uppá marga fiska einsog er sbr hrunið.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.8.2010 kl. 17:46
Það er ekkert nema gott við það að bæta stjórnsýsluna, en ESB er ekkert þörf til þess, og svo gæti verið að almenningur hérna vilji sjá breytingar sem samræmist ekki ESB-regluverki og þá myndi aðild þvælast fyrir.
En annars var ég nú meira að skrifa um það að í inngönguferlinu fer fram aðlögun okkar að samræmdum reglum, en fyrir ári síðan vorum við sem bentum á það taldir vitleysingar sem vissum ekki betur.
Axel Þór Kolbeinsson, 23.8.2010 kl. 17:55
Ég get alveg tekið undir það. Þó að ég sé ESB megin af því gefnu að við fáum góðan samning þá finnst mér Samfylkining hafi blekkt vísvitandi Alþingi. Það var alltaf talað um könnunarviðræður. Tjekka hvað var í boði........ og annað slíkt.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.8.2010 kl. 20:17
Já, það var það leiðinlegasta við atburði síðasta sumar, þ.e. hvernig málið var keyrt í gegn á hálfsannindum. Ég hefði ekki haft neitt við það að athuga ef sótt hefði verið um aðild eftir að fram hefði farið einhver umræða eða kynning í þjóðfélaginu fyrst á því hvað myndi gerast hér frá þeim tíma sem sótt væri um aðild þar til þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram. Helst hefði ég reyndar viljað sjá hlutlaust kynningarefni eða frá öllum hliðum borið á borð þjóðarinnar í einhvern tíma og svo þjóðaratkvæði um hvort ætti að sækja um.
Axel Þór Kolbeinsson, 23.8.2010 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.