19.10.2010 | 12:00
Framboð til stjórnlagaþings
Ég er víst einn af þeim hátt í 500 einstaklingum sem býð mig fram til stjórnlagaþings. Ég mun skrifa eitthvað ítarlegra um mínar helstu áherslur á næstu dögum, en áhugasamir geta litið yfir eldri færslur. Ég setti tengla á þær færslur sem ég tel eiga mest við stjórnarskrá hér í flokk til hægri sem heitir Tengt stjórnlagaþingi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Til hamingju með framboðið! Hér hefst undirbúningurinn:
Í stuttu máli, hverjar eru áherslur þínar í grundvallarstjórnskipan?
Viltu breyta einhverju varðandi forsetaembættið? Hverju?
Muntu beita þér fyrir breytingum á kjördæmaskipan? Hvaða?Hvað með rétt fólksins til þjóðaratkvæðis um mikilvæg mál?
Muntu beita þér fyrir persónukjöri til Alþingis?
Viltu sjá einhverjar aðrar breytingar á kosningafyrirkomulagi?
Hvaða áherslur hefurðu um aðskilnað ríkisvaldsins, t.d. hvað varðar löggjafarvald, framkvæmdavald, dómsvald, peningavald o.s.frv.
Viltu fjölga dómsstigum, koma á sérlagadómstóli sbr. landsdóm eða stjórnlagadómstól, eða gera aðrar breytingar á dómskerfinu?
Hvað viltu gera við þjóðkirkjuna?
Í stuttu máli, hvaða áherslur hefurðu í mannréttindamálum?
Hverjar eru áherslur þínar varðandi réttindi einstaklinga gagnvart öðrum lögaðilum sem ekki eru einstaklingar?
Hvað með réttindi annara lífvera t.d. dýra, plantna, sveppa, vírusa og jafnvel vitsmunalífs af öðrum uppruna en mannlegum?
Muntu beita þér fyrir þjóðareign náttúruauðlinda?
Muntu beita þér fyrir þjóðareign á lánstrausti, og jafnframt hverju öðru því sem kann að verða notað sem gjaldmiðill eða annar óáþreifanlegar áhrifavaldur í samfélaginu í framtíðinni?
Hvað á stjórnarskráin að segja um fyrirkomulag peningamála?
Hvað með réttindi fólks til að búa við efnahagslegan stöðugleika, jöfnuð og velferð?
Eitthvað annað um efnahagsmál sérstaklega?
Eitthvað fleira sem þú vilt að komi fram?
Endilega taktu þér góðan tíma til að velta þessu fyrir þér og ekkert endilega að svara öllu í einu, stundum er betra að hugsa um hlutina afmarkað og stundum í víðara samhengi. Þetta eru samskonar spurningar og ég myndi spyrja aðra frambjóðendur ef ég vildi móta mér afstöðu til þeirra, og því held ég að það myndi gagnast þér að vera tilbúinn að svara a.m.k. einhverjum þeirra. (OK kannski ekki endilega um réttindi geimvera en það var líka bara djók ;)
Gangi þér svo sem allra best í framboðinu!
Guðmundur Ásgeirsson, 20.10.2010 kl. 03:47
Frábærar spurningar. Ég ætla að leyfa mér að svara þeim í nokkrum pistlum síðar ef ég má.
Varðandi kosningafyrirkomulag (þ.m.t. persónukjör) þá hef ég ákveðna hugmynd að því sem má fræðast um hér.
Axel Þór Kolbeinsson, 20.10.2010 kl. 08:24
Það var nákvæmlega meiningin, að láta þig hafa efnivið í pistla sem þú getur skrifað til að kynna þig og þín stefnumál fyrir kjósendum, því ég er sannfærður um að þegar fólks les um þau munu margir sjá að þú ert skynsamur og góður valkostur til stjórnlagaþings.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.10.2010 kl. 19:10
Axel, sem stuðningsmaður þinn í þessu framboði, þætti mér gott ef þú gætir útbúið kynningarblað með helstu áherslum, t.d. á A4 blaði, sem mætti dreifa til þess að vekja athygli á framboði þínu. ?
Kolbrún Hilmars, 21.10.2010 kl. 12:06
Alveg sjálfsagt mál Kolbrún. Ég fer í það um helgina ásamt því að svara spurningum Guðmudar ítarlega.
Axel Þór Kolbeinsson, 21.10.2010 kl. 12:09
PS. Ég á ekki við prentsmiðjuplagg, heldur tölvuskjal sem ég og aðrir áhugasamir gætum sjálf prentað út og dreift :)
Kolbrún Hilmars, 21.10.2010 kl. 12:12
Að sjálfsögðu. Enda vil ég ekki að kostnaður við framboðið mitt sé nokkur, hvorki hjá mér né öðrum. Ég kem þessu fyrir á einhverju pdf-skjali. Þá er líka hægt að deila því rafrænt.
Axel Þór Kolbeinsson, 21.10.2010 kl. 12:23
PDF er á góðri leið með að teljast vera "rafpappír"
PDF =
Portable Document FormatPaper Digital Format ?Guðmundur Ásgeirsson, 21.10.2010 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.