. - Hausmynd

.

Átti að segja af sér 8. mars

Eftir að þjóðin hafnaði síðustu Icesave-samningum í þjóðaratkvæðagreiðslunni þann 6. mars hefði fjármálaráðherra átt að segja af sér ráðherramennsku.  Eðlilegast hefði verið að hann hefði gert það mánudaginn 8. mars.

Ég bloggaði um það á sínum tíma.


mbl.is „Ég ber ábyrgð á Svavarsnefndinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.  Þetta er ótrúlega niðrandi mál fyrir Steingrím sem fer nú á sama stall og útrásar og ógæfumenn þjóðar.  Steingrímur sem hafði virðingu fólks áður hefur misst það allt og gott betur eftir að hann komst til valda, meira að segja innan VG er fjöldi fólks sem fyrirlítur manninn.  Sorglegt en Steingrímur getur ekki, mun aldrei kunna að vera við stjórn.  Hann er ekkert skárri (í raun verri) en það fólk sem sofnaði á vaktinni, hreinsunarstörf Steingríms hafa gert ill verra.  Ekkert annað fyrir hann en að segja af sér, skömmin er hans að eilífu.

Baldur 10.12.2010 kl. 15:27

2 identicon

Hafi þessi maður minnsta vott af sómatilfinningu, á hann að segja af sér - STRAX !

 Jafnframt væri viturlegast að stefna " drengnum" fyrir LANDSDÓM !

Kalli Sveinss 10.12.2010 kl. 15:43

3 identicon

Ekki þetta hnoð, Steingrímur Joð. Þú ættir að rjúfa þing og boða til kosninga. Þessi ríkisstjórn vill setja öll meiriháttar mál í þjóðaratkvæðagreiðslu. Nú hefur komið í ljós að báðir ríkisstjórnarflokkarnir hafa ekki staðið við neitt af því sem þeir lofuðu sínum kjósendum í síðustu kosningum, þá á að setja það þjóðaratkvæðagreiðslu, hvort slíkt sé á vetur setjandi.

joi 10.12.2010 kl. 16:33

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Þakka ykkur fyrir ykkar innlegg strákar.  Mér sýnist við vera nokkuð sammála.  Sérstaklega þakka ég þó Kalla Sveins heiðurinn af að skilja hér eftir athugasemd þó ég sakni latínunar.

Framvinda þessa máls verður spennandi og mun líklega valda einhverjum illindum aftur.

Axel Þór Kolbeinsson, 10.12.2010 kl. 17:08

5 identicon

Axel kær !

 " Errare humanum est " þ.e. " Það er mannlegt að gera mistök" !!

 Bros & kveðja.

Kalli Sveinss 10.12.2010 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband