20.12.2010 | 11:55
Öfgafullir jafnaðarmenn
Íslenskir "jafnaðarmenn" eru sérstakir í sinni orðræðu. Allir sem ekki eru sammála þeim eru rakkaðir niður og kallaðir öfgamenn. En þegar meirihluti fólks aðhyllist aðrar skoðanir en svokallaðir jafnaðarmenn hlýtur maður að spyrja sig hvort það séu ekki þeir sem séu öfgamenn sem þola ekki skoðanir annara.
Tek fram að þetta er alhæfing og á ekki við alla sem kalla sig jafnaðarmenn.
Stöðugir níðpóstar um Lilju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Axel, þetta er alveg rétt hjá þér. Ekki síst síðasta setningin.
Málið er að kratar eru ekki jafnaðarmenn í víðasta skilningi - sumir verða alltaf jafnari en aðrir í þeirra orðabók - en þeim tókst að stela hugtakinu einhvern tíma á síðustu öld.
Jafnaðarmenn er nefnilega að finna í öllum stjórnmálahópum, þ.e.a.s. þá jafnaðarmenn sem í fullri alvöru vilja að jöfnuður ríki meðal þegnanna í samfélaginu. Hinir sömu verða því að kalla sig eitthvað annað en "jafnaðarmenn" - nema þeir finni sig í kratíkinni.
Mér er alltaf skemmt þegar kratarnir kalla mig sjalla...
Kolbrún Hilmars, 20.12.2010 kl. 19:48
Ég tók því illa þegar ég var kallaður öfgamaður eða eitthvað virkilega slæmt, en það bítur ekki á mig lengur. Ég var að vonast eftir því að ég fengi einhvern hasar út á þessa færslu, en ætli fólk viti ekki upp á sig skömmina.
Þögn er sama og samþykki segir máltækið
Axel Þór Kolbeinsson, 20.12.2010 kl. 21:13
Lilja Mósesdóttir er bara að fylgja sinni sannfæringu og það er vel. Hún hefur alltaf verið mjög málefnaleg í sínum málflutningi og komið fram með mjög góðar tillögur sem hvorki Steingrímur eða Jóhanna skilja sakir menntunar- og þekkingarskorts.
Jarðfræðingurinn og flugfreyjan fyrrverandi eru eflaust ágætis fólk, en ég held að kraftar þeirra væru betur nýttir við smákökubakstur heldur en við stjórn efnahagsmála.
Hver er síðan efnahagsmálaráðherrra? Jú, skoffínið og trúðurinn Árni PállGuðmundur Pétursson, 21.12.2010 kl. 06:26
Ég hef hitt stóran hluta þingmanna sjálfur. Þótt ég hafi ekki mikið rætt við Lilju þá ber fólk sem er náið mér henni góða söguna. Af þeim þingmönnum sem ég hef rætt við hef ég fundið í það minnsta einn í öllum flokkum nema einum sem mér líkar sæmilega við og tel eiga erindi á þing - þótt ég sé ekki endilega sammála þeirra skoðunum.
Axel Þór Kolbeinsson, 21.12.2010 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.