5.1.2011 | 12:25
Sólin skín ennţá
Merkilegt ađ flytja "fréttir" af atburđi sem hefur veriđ vitađ ađ stćđi til á ţessum tíma. Ţađ hefur ekkert fréttnćmt gerst ennţá, ţótt ţađ gćti gerst.
Fréttamenn gćtu eins flutt fréttir af ţví ađ sólin skíni ennţá...
Vinstri grćnir setjast á fund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Fjölmiđlar | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu fćrslur
- Hvern ég styđ
- Hryđjuverkahús
- Ţrjár miđaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Ţađ er ýmslegt mögulegt
- Bölvađur aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varđandi sendiráđ rússa og sendiráđ okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuđur stríđsglćpa en fátt um mótmćli á Íslandi
- Ţađ ţurftu sex ađ líta á mig í gćr
- Loksins eru Íslendingar ađ rumska
- Borga ferđamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu ţátt í ţingstörfum skuggaţings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síđa sem er full af ýmsum fróđleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Ţađ virđist allavega rökkur yfir Hádegismóum ţó sólin skíni víđast hvar.
hilmar jónsson, 5.1.2011 kl. 12:29
Ţeir virđast hafa skammast sín yfir fréttaleysinu ađ "fréttin" er horfin.
Ţađ er heiđskýrt hér réttu megin viđ heiđina ţannig ađ ég get vottađ ţađ ađ sólin skín ennţá.
Axel Ţór Kolbeinsson, 5.1.2011 kl. 12:44
Of fljótur var ég á mér. "Fréttin" er komin aftur.
Axel Ţór Kolbeinsson, 5.1.2011 kl. 12:45
Ţađ er greinilega mikiđ fát á Daví ţessa stundina....
hilmar jónsson, 5.1.2011 kl. 12:46
O ţađ er nú ekki bara í Hádegismóum sem fólk er pínu spennt, sumir (líkt og ég) vona ađ ţessari óráđsíu fari ađ ljúka.
Stjórnarsamstarf VG og Samfylkingar er ekki lengur samstarf ađ öllu leiti, best ađ ljúka ţví.
Auđvitađ vćri best ađ mynda utanţingsstjórn. Slíkt ćtti svo bara ađ festa í stjórnarskránna eftir ađlögunartíma, 4 ti l16 ár, og ţjóđin kýs sér forstćđisráđherra og ţingmenn og konur geta hagađ sínu atkvćđi eftir eingin samvisku, ekki flokkslínum.
Ţórđur Bragason, 5.1.2011 kl. 13:54
Ég held ađ ţađ muni ekkert fréttnćmt gerast á ţessum fundi. Í besta/versta falli mun Lilja Mósesdóttir segja sig úr ţingflokknum, en hvorki Ásmundur né Atli munu gera slíkt hiđ sama. En bíđum ţangađ til seinnipartinn og vonum ađ ég hafi rangt fyrir mér.
Axel Ţór Kolbeinsson, 5.1.2011 kl. 13:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.