17.1.2011 | 14:33
Girðingar halda ekki
Ef nægilega mikið af fólki er nægilega ákveðið halda því engar girðingar, en þær hjálpa þó lögreglu við að halda aftur af mannfjöldanum. Það sem lögregla og ráðamenn hljóta að hræðast mest er margmenni fólks sem láta vaða - í það minnsta myndi ég gera það í þeirra sporum.
Annars væri nú rosalega táknrænt ef fólk ryddist inn í þinghús og fjarlægði stólana.
Tek það sérstaklega fram að ég er ekki að hvetja til uppþots né húsbrots, bara að hugsa upphátt.
Lögreglan girðir þinghúsið af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Blessaður Axel.
Bið að heilsa ykkur baráttujöxlunum, það verður allavega góðmennt.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.1.2011 kl. 14:46
Ég skal koma kveðjuni áleiðis Ómar. Þau hörðustu eru að mæta núna, en ég verð ekki kominn á völlinn fyrr en á milli 16:30 og 17:00. Ég þarf að bíða eftir að frúin er búin að vinna.
Bestu kveðjur austur.
Axel Þór Kolbeinsson, 17.1.2011 kl. 14:56
þetta er allt í lagi. Óli Kára mætir með pelann. Vonandi gefur hann ykkur í heykvíslahjörðinni sopa, það er dálítið svalt, alkóhólið iljar,,þið verðið að hafa orku í að kasta eggjunum sem mér skilst að séu uppselt í flestum verslunum í miðbænum. ...Verst að sjallarnir fyrir Austan seins og Ómar komast ekki í bæinn til að taka þátt í skrílslátunum sem hrunflokkurinn er að skipuleggja.
Óskar, 17.1.2011 kl. 15:01
Ef Óli Björn mætir er ekki ólíklegt að það verði veist að honum aftur. Enda eru þeir sem mæta venjulega engir aðdáendur sjáfstæðisflokksins.
Ætli ég og Ómar séum ekki minni "sjallar" en þú Óskar.
Axel Þór Kolbeinsson, 17.1.2011 kl. 15:07
Það er nú óneitanlega skondið að tunnurnar eru helmingi fleiri en mótmælendurnir! ..Enda ganga þær sögur að N1 hafi skaffað tunnurnar. ..held að Bjarni Ben þurfi að útskýra eitthvað næstu daga.
Óskar, 17.1.2011 kl. 16:56
Merkileg þráhyggja sumra um sjálfstæðisflokkinn. Ætli það sé ekki eitthvað til við þessu?
Axel Þór Kolbeinsson, 17.1.2011 kl. 19:41
Heill og sæll; Axel Þór, jafnan - og aðrir gestir þínir !
Nafni minn (Haraldsson) !
Þetta eru; skammarleg skrif, af þinni hálfu - og; augljóslega, hefir illþýði þeirra Jóhönnu og Steingríms, farið mýkri höndum um þig, en þorra annarra landsmanna.
Svo vel; þekki ég, til Axels Þórs, og hans fólks, að þau láta hags muni ALLRA landsmannna sig máli skipta - óháð; einhverju flokks pólitísku litrófi.
Þú ættir; að biðja Axel Þór, sem aðra skrifara og lesendur afsök unar, á orðagjálfri þínu, nafni minn.
Með beztu kveðjum; sem áður /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason 17.1.2011 kl. 21:17
Mér hefur fundist tunnusláttur vera bráðsniðug mótmælaaðferð. En hins vegar hafa runnið á mig tvær grímur, þegar mér var sagt að N1 hafi skaffað tunnurnar. Er það rétt? Ég mundi aldrei taka þátt í mótmælum þar sem Bjarni Ben hefði á einhvern hátt stuðlað að.
Svavar Bjarnason 18.1.2011 kl. 08:19
Góðan daginn.
Ég þakka þér Óskar Helgi fyrir að taka upp hanskann fyrir mig.
Hvað tunnunar varðar Svavar þá hef ég ekki hugmynd um hvaðan þær eru, líklega keyptar af einhverjum sem selur olíu á tunnum. Ef þær eru frá N1 er bara hægt að berja þær fastar ef þér er illa við fyrirtækið og fá útrás fyrir það í leiðinni.
Axel Þór Kolbeinsson, 18.1.2011 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.