26.1.2011 | 09:35
Papúa Nýju-Gíneu
Líkt og flestir vesturlandabúar veit ég lítið um þessa eyju, en ég veit þó það að Papúa Nýja-Gínea er sjálfstætt ríki á austurhluta eyjarinnar, sem fékk sjálfstæði frá Ástralíu eftir seinni heimstyrjöld ef ég man rétt. Vesturhluti eyjarinnar tilheyrir hinsvegar Indónesíu og þar eru tvö héröð sem hafa einhverja sjálfstjórn.
Ég mæli með því við mbl.is að það ráði sér staðreyndaathugara til að fara yfir fréttir fréttamanna svo ekki séu birtar svona vitleysur og í þessari frétt.
Papúamenn krefjast sjálfstæðis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Skv. Wikipedia er Nýja-Gínea næststærsta eyja í heimi. Hún skiptist í tvær stjórnsýslueiningar, á austurhlutanum er sjálfstæða ríkið Papúa Nýja Gínea sem áður heyrði undir Ástralíu, en á vesturhlutanum eru indónesísku stjórnsýslusvæðin Papúa og Vestur-Papúa.
Af orðalagi fréttarinnar má draga þá ályktun að hún fjalli um þjóðríkið Papúa Nýju Gíneu, en það einfaldlega passar ekki þar sem það er þegar sjálfstætt. Eins og ég skil þetta þá fjallar fréttin hinsvegar um sjálfstæðisbaráttu íbúa í Papúa stjórnsýslusvæðinu á vesturhluta eyjunnar, sem heyrir undir Indónesíu.
Það stórkostlega er að það munar aðeins einni kommu og beygingarmynd hvort fréttin telst rétt eða röng:
Papúa Nýja-Gínea = sjálfstætt ríki á austurhluta eyjunnar.
Papúa, Nýju Gíneu = indónesískt hérað á vesturhluta eyjunnar.
Á ensku er þessi munur ennþá minni:
"Papua New Guinea" eða "Papua, New Guinea".
Papúa Nýja Gínea (sjálfstæða ríkið á austurhluta eyjunnar) virðist vera merkilegt fyrir margra hluta sakir. Hvergi í heiminum er að finna meiri menningarlega fjölbreytni, en meðal aðeins 7 milljón íbúa eru töluð yfir 850 tungumál í að minnsta kosti jafnmörgum ólíkum ættbálkum og samfélögum. Aðeins 18% íbúanna búa í þéttbýli, en meirihlutinn býr í dreifbýlum landbúnaðarsamfélögum að hætti frumbyggja. Í stjórnarskrá landsins er mörkuð sú stefna að slík samfélög frumbyggja og ættbálka þeirra skuli vera órjúfanlegar þjóðfélagsstoðir í landinu.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2011 kl. 11:16
Takk fyrir þessa viðbót Guðmundur. Við þetta má svo bæta að þegar indónesísk yfirvöld ákváðu að hluta sjálfsstjórnarsvæðið vestur-Papúa út úr Papúa vakti það reiði meðal sjálfstæðissinna sem fengu hæstarétt til að kveða á um að aðgerðin hefði verið ólögmæt, en dómurinn hefði ekki vald til að hnekkja ákvörðuninni. Hinsvegar stöðvaði dómurinn framkvæmd annarar hlutunar út úr sjálfsstjórnarsvæðinu Papúa.
Axel Þór Kolbeinsson, 26.1.2011 kl. 11:21
Papúa, Nýju Gíneu (indónesíska héraðið) er merkilegt ekki síst vegna þess að þar er að finna Grasberg námuna sem er hæstliggjandi opna námugryfjan (open-pit mine) í heiminum, og auk þess að vera þriðja stærsta koparnáma heims er líka stærsta gullnáma í heimi.
Skyldi þá engan furða að íbúarnir vilji sjálfstæði !
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2011 kl. 11:29
...og mbl.is er búinn að leiðrétta frétt enn einusinni eftir að ég gagnrýni þá. Ætli þetta sé aðal ástæða þess að ég sé ekki settur á stórhausalistann svokallaða?
Axel Þór Kolbeinsson, 26.1.2011 kl. 11:30
Nei, ég gerði líka mikið af því að leiðrétta þá áður en ég hætti að nenna því, en var samt settur á stórhausalistann. Annars veit ég ekki hvort ég er á þeim lista ennþá, enda er það svosem ekki stórmál fyrir mig.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2011 kl. 11:40
Jújú, þú ert þar ennþá. Ég sækist svo sem ekkert sérstaklega eftir því, en mig grunar að það myndi hafa jákvæð áhrif á heimsóknarfjölda á þessa síðu, sérstaklega eftir útlitsbreytinguna hjá mbl.is.
Axel Þór Kolbeinsson, 26.1.2011 kl. 11:43
Þið eigið báðir heima á stórhausalistanum, eins og allir aðrir "alvöruskrifarar".
Sjálf á ég ekkert erindi í þann hóp og passa mig á því að hafa þjóðskrárnafnið mitt stytt, en mér skilst að það sé grundvallarskilyrði að skrifa undir fullu nafni :)
Kolbrún Hilmars, 26.1.2011 kl. 14:41
Þú ert alveg jafn mikð alvöru og við Guðmundur Kolbrún. Hver hefur bara sinn eigin stíl.
Axel Þór Kolbeinsson, 26.1.2011 kl. 14:53
Þakka hólið Kolbrún. Ég reyni að láta það ekki stíga mér til höfuðs, þrátt fyrir að vera á stórhausalistanum. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 30.1.2011 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.