. - Hausmynd

.

Bilið er ekki að aukast

Eins og ég tók saman í gær í pistli mínum Epli og appelsínur er ekki rétt að bera saman niðurstöður frá tveim mismunandi fyrirtækjum.  Ef teknar eru einungis skoðanakannanir Capacent sést að Nei-hliðin er að auka fylgi sitt á kostnað Já-hliðarinnar, en svipað margir eru ennþá óákveðnir.  Þetta sést líka í niðurstöðum Áfram hópsins, en þar eru teknar fyrir tvær vikur.

Hjörtur J. Guðmundsson skoðar þetta út frá sömu forsendum og ég og kemst að sömu niðurstöðu.

 

En eins og ég sagði í gær er ekkert mál að ljúga með tölum og því hvet ég fólk til að reikna þetta sjálft.


mbl.is 42,6% styðja Icesave en tæpur fjórðungur er óákveðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Og svo má ekki gleyma 3. könnunni, en þeir í Reykjarvík síðdegis gerðu líka könnun en þar sögðu 58% nei og 30% já. Mig minnir að þeir hafi verið nær raunúrslitunum en capasent(í síðustu Icesave kosningu) en þá spáðu þeir því að það færi 89% nei

Annars stefnir í spenandi kosningar ,

Icesave= NEI

Brynjar Þór Guðmundsson, 27.3.2011 kl. 09:13

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

http://www.bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?proc=54&itemid=62237

 Þessar niðurstöður þeirra sýna einmitt sambærilega þróun.  Nei hefur aukið fylgi sitt á kostnað Já, en svipaður fjöldi er enn óákveðinn.  Netkannanir eins og sú sem Reykjavík síðdegis gerir eru ekki marktækar en gefa góðar vísbendingar.

Axel Þór Kolbeinsson, 27.3.2011 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband