. - Hausmynd

.

Hvar er félagshyggjan?

Stjórnmálaumhverfið á Íslandi er orðið virkilega undarlegt.  Þegar ríkisstjórn sem samanstendur af fólki sem hefur til þesa kallað sig sósíalista, félagshyggjufólk og jafnaðarmenn gæla við hugmyndir um að auðvæða samfélagsþjónustu enn meir en hefur verið gert - og þetta fólk gagnrýndi mikið - er eitthvað mikið að.  Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu hefur tekið upp að hluta baráttu fyrir velferð og félagshyggju í orði.

Á félagshyggja, umhyggja fyrir samfélaginu og mennska bara heima í stjórnarandstöðu?


mbl.is 200 króna veggjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Í höndum þeirra sem ekki kunna að reikna verður Velferð-Helferð.

Óskar Guðmundsson, 18.4.2011 kl. 09:28

2 identicon

Þessi ríkisstjórn er alls ekki félagshyggjufól, þetta er eitthvað sem við getum kalla glæNyfjáshyggja.

joi 18.4.2011 kl. 13:05

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sýnist pilsfaldakapítalisminn hafa verið að yfirbuga þessa ríkisstjórn þangað til núna að hún er farin að tala fyrir því að gera eitthvað í kvótakerfinu.

Vondi er það ekki bara málskrúð.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.4.2011 kl. 00:10

4 identicon

Kannski er þetta að verða eins og í USA ekkert hægri og vinstri bara hægri og svo lengra til hægri.

Sigurður Freyr Egilsson 20.4.2011 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband