. - Hausmynd

.

Minnsta myntsvæði í heimi?

Með fullri virðingu fyrir Ásgeiri Jónssyni þá vil ég efast um það að Ísland sé minnsta myntsvæði heims. Reyndar efast ég ekki um það, heldur fullyrði að svo sé ekki.

Eins og ég hef ítrekað reynt að benda á, þá eru þónokkrir sjálfstæðir gjaldmiðlar í heiminum (af 180) bæði í fámennarri ríkjum en því íslenska og í ríkjum með niður undir tíunda hlut Íslands í þjóðarframleiðslu.

Fyrir mitt leyti er ég fyrir löngu orðinn leiður á þessarri mýtu, en þegar hagfræðingar sem ættu að vita betur eru farnir að taka þessa mýtu upp þá er mér ofboðið.

Ef svo ólíklega vill til að Ásgeir lesi þetta þá vil ég biðja hann að sýna fram á að þessi staðhæfing sé rétt.


mbl.is Sýnidæmi um land sem átti ekki að bjarga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband