. - Hausmynd

.

Þögn

Síðan heimurinn fórst,

hef ég verið,

verið að leita að þér.

Á þeim degi er allt varð svart,

stóðst þú mér við hlið,

og varst með mér vitni að sekúndunum á eftir heimsendi,

en þú ert ekki lengur hér,

ekki með mér.

Hversvegna þuftir þú að fara,

gast þú ekki verið með mér.

Hvert þurftir þú að fara,

er þetta ekki ágætt hér,

þar sem allt er svart,

og ekkert er,

nema ég,

og þögnin.

 

Birtist áður í lesbók Morgunblaðsins sumarið 1996.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Indælt að lesa aftur ljóð eftir þig, væri gaman að lesa fleiri :)

sólrún 1.12.2008 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband