. - Hausmynd

.

Michigan

Nú er ég farinn að hafa áhyggjur af tengdafólki mínu í Michiganfylki, atvinnuleysið var 9,6% í nóvember, og svo bætist við þessar lokanir.  GM gæti ákveðið að loka líka, og svo er ekkert víst að allar þessar verksmiðjur opni aftur.

Tengdapabbi er kominn á eftirlaun, en ætli það verði ekki fljótlega skorið niður, nú eða ef fyrirtækin fara á hausinn þá fær hann bara ekkert meir, og þau hjónin án sjúkratryggingar.


mbl.is Chrysler lokar verksmiðjum í mánuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Benóný - þú bíður væntanlega spenntur eftir myndinni "The Revenge of the Electric Car" sem er sjálfstætt framhald myndarinnar "Who Killed the Electric Car" sem fjallaði að mestu um EV1 bílinn.  Leikstjórinn bíður eflaust eftir að klára myndina þar til komið er í ljós hvað verður um GM, en hann batt miklar vonir við að þeir myndu setja Chevrolet Volt á markaðinn sem fyrst þegar ég ræddi við hann fyrir nokkrum vikum.

Bragi Þór Valsson 18.12.2008 kl. 02:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband