6.5.2009 | 21:34
Fyrst er sótt um aðild...
...svo hefjast viðræðurnar. Það er ekki á hinn veginn farið.
![]() |
61,2% vilja aðildarviðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy
Athugasemdir
Hvað eru þessi 61,2% eiginlega að hugsa?
Guðrún Sæmundsdóttir, 6.5.2009 kl. 22:32
Nú vil ég ekki alhæfa, en mig grunar að margir viti ekki hvernig aðildarferlið virkar. Hér er búið að sannfæra marga um það að við ætlum ekkert að ganga í ESB, bara fara og spjalla við sambandið og sjá hvað er í boði.
Því miður virðist svo vera að þeir sem heitast vilja í sambandið eiga næga peninga til að auglýsa sinn málstað meðan við hin eigum bara bágt.
Axel Þór Kolbeinsson, 6.5.2009 kl. 22:36
Sammála.
Guðrún Sæmundsdóttir, 7.5.2009 kl. 10:36
Ég las einhvers staðar á blogginu nýlega svona "gesstimate" um að 1/3 þjóðarinnar væri fylgjandi ESB aðild, 1/3 á móti og 1/3 væri svosem alveg sama og nennti því ekkert að kynna sér málin. Er ekki frá því að eitthvað sé til í því.
En ég held að síðasttaldi þriðjungurinn vilji ekki viðurkenna áhugaleysi sitt og afgreiði það með því að segjast vilja "skoða pakkann" fyrst. Það er sjónarmið útaf fyrir sig - en mikið skolli getur það sjónarmið reynst okkur öllum dýrkeypt.
Kolbrún Hilmars, 7.5.2009 kl. 17:04
Það er sennilega rétt greining Kolbrún miðað við skoðanakönnunina.
Axel Þór Kolbeinsson, 7.5.2009 kl. 19:05
Ég hefði viljað sjá greiningu á þessari könnun varðandi landshluta, kyn og aldur.
Ég er nokkuð viss um að andstaða gegn aðild og aðildarviðræðum er meiri á landsbyggðinni.
Axel Þór Kolbeinsson, 7.5.2009 kl. 19:07
Hérna er greining á könnun sem SI lét gera fyrir sig í desember þegar fólk var hlynntara inngöngu í ESB. Ég býst við því að greiningin gæfi svipaða niðurstöðu í dag, þ.e. að landsbyggðarfólk er 10% adnvígara inngöngu í ESB en Höfuðborgarbúar og nærsveitamenn, andstaðan sé mest hjá ungu fólki og því elsta og fólki sem vinnur í grunnatvinnuvegum, s.s. lanbúnaði, fiski og almennum þjónustustörfum.
Þeir sem eru hlynntastir inngöngu í ESB er skrifstofufólk, listamenn og fagfólk í opinbera geiranum.
Axel Þór Kolbeinsson, 8.5.2009 kl. 12:02
Eitthvað mistókst þeta hjá mér. Hér er myndin.
Axel Þór Kolbeinsson, 8.5.2009 kl. 12:03
Skrítið hvað harðir ESB sinnar vilja lítið ræða gallana. Ekkert um Lissbon sáttmálann en þeim mun meira um lýðræði og lágt matarverð. Áróður?
Björn Heiðdal, 8.5.2009 kl. 21:35
Þess hugsun um að allt matarverð muni lækka í verði á einhvern undraverðan hátt við inngöngu í ESB er nánast barnaleg. Einu matarverðin sem myndu mögulega lækka eru þær landbúnaðarvörur sem við höfum verndartolla á í dag, en það kæmi sér aftur illa fyrir landbúnað á Íslandi.
Fólk virðist ekki skilja að flutningskostnaður mun ekki lækka þó við göngum í ESB og álagning þarf áfram að vera hærri hérna vegna smæð markaðarins og kröfu almennings um fjölbreytni í þjónustu, verslun og afþreyingu
T.d. eru í bænum Zwolle í Hollandi aðeins tvö kvikmyndahús með samtals þrjá sali, tvær vídeóleigur og nokkrar matvöruverslanir. Í Zwolle búa örlítið fleiri en í Reykjavík.
Axel Þór Kolbeinsson, 8.5.2009 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.