. - Hausmynd

.

Rýnt í tölur.

Mig langaði að vita hvert raunfylgi flokkanna er, þ.e. að sjá heildartölur með þeim sem eru óákveðnir og ætla að skila auðu eða ekki að kjósa.  Ég reiknaði þetta gróflega út og setti upp í eftirfarandi töflu:

1cxtap.jpg

Athugið að þetta eru ekki nákvæmar tölur, en nokkuð nærri lagi.

 

Eins langaði mig að sjá hversu marga þingmenn flokkarnir fengu miðað við þetta fylgi:

fylgi.png

VG með 12 þingmenn, Samfylking með 16, Borgarahreyfingin með 5, Framsókn með 11, Sjálfstæðisflokkur með 18 og aðrir með 1.

Að sjálfsögðu yrði þetta ekki nákvæm úrslit.  Aðrir myndu t.d. ekki ná inn manni nema allt þeirra fylgi væri í einu kjördæmi, en vísbendingar í áttina.

Ef þetta yrðu niðurstöður kosninga kæmi þrennskonar stjórnamynstur til greina; Minnihlutastjórn VG+S eða D+B, Þriggja flokka stjórn VG+S+O eða D+B+O, eða S+D.

 

 


mbl.is Fylgi ríkisstjórnarinnar 48%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband