. - Hausmynd

.

Dauðadómur yfir flotgengisstefnu með verðbólgumarkmiði.

Eins og ég hef sagt áður þá var upptaka flotgengisstefnu með verðbólgumarkmiði ein verstu hagstjórnarmistök sem hafa verið gerð á lýðveldistímanum.  Núna tekur Seðlabanki Íslands undir það að vissu marki.

Mér finnst samt vanta í skýrsluna (sem ég er ekki búinn að lesa vandlega ennþá) að velt sé upp möguleika á myntráði eða fastgengisstefnu tengda við myntkörfu.

Annars virtist mér lítið kjöt vera á þessari skýrslu annað en það að peningastefna Íslands og efnahagsstefna ríkisins síðasta áratug er harkalega í gegn, jafnvel harkalegar en hún á skilið.


mbl.is Ekki hagkvæmt gjaldmiðilssvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband