. - Hausmynd

.

Skipting þingsæta miðað við könnun.

Miðað við þessa könnun er stjórnin fallin, fær 31 þingmann.  VG halda sínum 14 en Samfylking tapar 3 og fær 17 þingmenn.  Sjálfstæðisflokkurinn fengi 18, fjölgar um 2, Framsókn heldur sínum 9 og Borgarahreyfingin heldur 4 með naumindum.  Aðrir fengu 1 þingmann.

k3sfenr.png

 Líklegast er þó að Aðrir fái ekki þingmann og hann falli þá annaðhvort til VG eða Framsókn.

Svo vil ég minna á mína eigin skoðanakönnun hér til hliðar.

 


mbl.is Fylgi stjórnarflokkanna eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fæ ekki betur séð en stjórnin standi með 34 þingmenn, Sf 18 og Vg 14, Bh 3, D 19 og B 9. En auðvitað getur verið að ég hafi reiknað vitlaust

Ómar Harðarson 2.9.2009 kl. 16:58

2 identicon

Sorrí, "...standi með 32 þingmenn," á að sjálfsögðu að standa þarna

Ómar Harðarson 2.9.2009 kl. 16:58

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ertu að miða við rúnnuðu tölurnar í frétt mbl Ómar?

Samkvæmt rúv eru tölurnar eftirfarandi:

  • B = 14,8%
  • D = 28,8%
  • O = 5,6%
  • S = 27,2%
  • V = 21,6%
  • Annað = 2% 

Miðað við þetta fæ ég út eftirfarandi þingmannafjölda:

  • B = 9,32 ? 9
  • D = 18,14 ? 18
  • O = 3,53 ? 4
  • S = 17,14 ? 17
  • V = 13,61 ? 14
  • Annað = 1,26 ? 1

Axel Þór Kolbeinsson, 2.9.2009 kl. 17:05

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Eitthvað kom þetta vitlaust út, en þar sem eru spurningamerki áttu að koma "næstum jafnt og" merkið.

Axel Þór Kolbeinsson, 2.9.2009 kl. 17:06

5 identicon

Ég miðaði við rúnnuðu tölurnar og sleppti "Annað", því þau atkvæði detta niður dauð nema þau komi öll fram í td. NV kjördæmi. Ég prófaði að setja hinar tölurnar inn og fékk þá aftur sama.

9. þingmaður B fær þá 1,0355% (10. myndi fá 0,932%

19. þingmaður D fær 0,9547% en 20. myndi fá 0,907%

3. þingmaður O fær 1,1767% en sá 4. fær 0,8825%

18. þingmaður S fær 0,9517% en sá 19. fær 0,9016%

14. þingmaður V fær 0,972% en sá 15. fær 0,9073%

Af þessu leiðir að  63. þingmaðurinn er 18. þingmaður S en næstur inn yrði Framsóknarmaður. Skv. þessu myndi þó Framsóknarflokkurinn aðeins að hafa bætt við sig 0,2% til að stjórninn félli. Það er því í raun enginn marktækur munur á stjórn og stjórnarandstöðu!

Ómar Harðarson 2.9.2009 kl. 21:11

6 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Já, það væri spennandi ef það væru kosningar í dag, og framhaldið væri enn meira spennandi ef það kæmi í ljós að tveggja flokka meirihluti væri ekki mögulegur.  Ég á nefninlega ekki von á að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin vinni saman í bráð.

Ef ég má henda inn minni ósk, þá myndi ég ekki vilja sjá neinn flokk með meir en 25% fylgi og helst sjö flokka á þingi, en þá þarf líklega sjö eða fleiri trúverðug framboð.

Axel Þór Kolbeinsson, 2.9.2009 kl. 22:50

7 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Hérna er mynd miðað við útreikninga Ómars, sem virðast vera réttari en mínir.  Aðrir fengu einn mann á kostnað Samfylkingar ef allt fylgið kæmi úr einu kjördæmi.

Næstu menn inn eru 10. maður Framsóknar, 15. maður VG og 20. maður Sjáfstæðisflokks í þessari röð.

k3b.png

Axel Þór Kolbeinsson, 4.9.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband