. - Hausmynd

.

Spennandi föstudagur fyrir Íra.

Næsta föstudag munu Írar ganga til kjörborðs til þess að kjósa um breytingu á stjórnarskrá svo þingið geti samþykkt Lissabon sáttmálann.  Skoðanakannanir hafa sýnt meirihluta með fyrirhugaðri stjórnarskrárbreytingu frá áramótum, en margt getur gerst á einni viku.

Notendur Wikipedia hafa tekið saman yfirlit yfir helstu skoðanakannanir sem er hægt að sjá hér.

 


mbl.is Líklegt að Írar samþykki Lissabon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Verði Írar svo ólánssamir að samþykkja Lissabonsáttmálann verður það vonandi til að styrkja okkur sem berjumst gegn ógnarbandalagi Evrópu sem gefur engum frið fyrr en þeir láta undan.

Ýmsar greinar þessa sáttmála Ógnarbandalagsins eru stórhættulegar fyrir okkur og reyndar líka flestar þær þjóðir sem hafa látið glepjast þarna inn.

ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB  -  NEI við Icesave - NEI við AGS

Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 28.9.2009 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband