. - Hausmynd

.

Fyrirlestur í gær

Ég fór á fyrirlestur Webster Tarpley í Reykjavíkurakademíuni í gærkvöldi sem var mjög góður.  Í fyrirlestrinum í gær tók hann fyrir mögulegar lausnir fyrir Ísland.

Hann lýsir þeirri skoðunn sinni að best væri fyrir Ísland að lýsa yfir greiðslustöðvun skulda (e. Dept moratorium) í fimm ár eða þar til heimskreppunni er lokið, hvort sem tekur lengur, og að íslendingar ættu að vera óhræddir við að finna sér nýja vini.

Það áhugaverðasta við fyrirlesturinn er að Tarpley nálgast viðfangsefnið út frá sjónarhorni mannkynssögunnar.

Tarpley mun halda þrjá fyrirlestra í viðbót:

  • Þriðjudaginn 29. september í Reykjavíkurakademíunni um efnahagsástand heimsins og horfur.
  • Miðvikudaginn 30. september í Reykjavíkurakademíunni um dökku hliðar Obama stjórnarinnar.
  • Fimmtudaginn 1. október í Friðarhúsi um hernaðarumsvif Obama stjórnarinnar.
Allir fyrirlestranir hefjast klukkan 20:00

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

þessi hugmynd Tarpley's um greiðslustöðvun er líklega sú besta sem ég hef heyrt lengi. Reyndar sagði hann í Silfrinu að við ættum ekki að borga 'one penny' eða eins og það var þýtt 'ekki krónu með gati'

ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB  -  NEI við Icesave - NEI við AGS

Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 30.9.2009 kl. 01:57

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já ekki krónu með gati

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.9.2009 kl. 03:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband