. - Hausmynd

.

Möguleikar við stjórnarmyndun.

Ef stjórnin springur, hverjir eru þá möguleikarnir á myndun stjórnar?  Lítum á málið.

2009.png

Þetta er staðan í dag.  Stjórn Samfylkingar (rautt) og VG (mosagrænt).

vod.png

Möguleiki 1.  Stjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Hreyfingarinnar.  Þráinn er grár.

sdejujs.png

Möguleiki 2.  Stjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks.

bdo

Möguleiki 3.  VG, Sjálfstæðismenn og Framsókn.

ble.png

Möguleiki 4.  VG klofnar, annar helmingurinn myndar stjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsókn.  Hreyfingin annað hvort með eða ver falli gegn því að fá ákveðin mál í gegn.

Dettur þér eitthvað annað í hug?

Fyrir þá sem hafa áhuga þá bendi ég á skoðanakönnunina hér til hliðar og yfirlit yfit úrslit alþingiskosninga frá 1963.

------

Viðbætur:

sob.png

Möguleiki 5.  Samfylking, Framsókn og Hreyfingin.  Þráinn má vera með ef hann vill.


mbl.is Fellur ef ekki næst sátt um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband