. - Hausmynd

.

Efnahagsstríð

Það er nú bara þannig að við höfum verið í efnahagsstríði síðan á síðasta ári og hefur okkur gengið illa í því stríði.  Svo virðist sem uppgjafarstefna hafi verið mörkuð seint á síðasta ári og henni fylgt af stjórnvöldu, þótt vissulega sé verið að reyna að láta sem minnstan skaða lenda á þjóðinni.  En eigum við að gefast upp?  Er ekki meiri heiður í því að berjast til síðasta manns?

Við höfum miklu að tapa og allt að vinna.


mbl.is Hneisa fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

AGS sem sumir kalla Alþjóðagjaldeyrissjóðinn er ekkert annað en skipulögð glæpastarfsemi sem gerir aðför að sjálfstæði þjóða og eru Íslendingar langt í frá þeir fyrstu sem fá að kenna á þessari helvítis glæpastofnun enda stendur AGS fyrir AlþjóðlegGlæpaStarfsemi í mínum huga.

corvus corax, 2.10.2009 kl. 13:04

2 Smámynd: Magnús Þór Jónsson

Sigurður Líndal sagði þetta í vor.

Við erum sigruð þjóð í stríði, sem háð var á fjármálamörkuðum.

Allir okkar samningar eru á þeirri forsendu og í gegnum söguna er það alveg ljóst að sigraðar þjóðir hafa setið uppi með vonda skilmála!

Magnús Þór Jónsson, 2.10.2009 kl. 13:57

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Við erum ekki alveg sigruð ennþá, en með sama áframhaldi verðum við það seinni part næsta árs.

Axel Þór Kolbeinsson, 2.10.2009 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband