. - Hausmynd

.

Greining á milli kjördæma

Þessi könnun er áhugaverð, eins og flestar kannanir.  Mér þykir sérstakt að Framsóknarflokkurinn sé ekki að bæta við sig á kostnað Samfylkingarinnar eins og ég hef haft tilfinningu fyrir.  Hafa ber í huga að í þessari könnun Fréttablaðsins var úrtakið aðeins 800 manns, og af þeim tóku 515 afstöðu.  (2 með Hreyfingunni og 4 Borgarahreyfingunni)

En ég tók mig til og setti þetta upp miðað við hlutfallslegt fylgi á milli kjördæma í síðustu kosningum svo hægt sé að sjá breytingu á milli kjördæma.  Samfylkingin tapar t.d. manni í NA-kjördæmi en fær í SV-kjördæmi í staðin.  Hægt er að sjá samanburðinn í viðhengdri skrá hér fyrir neðan.

Takið svo endilega þátt í skoðanakönnun minni hér til hliðar og berið saman.  Netkannanir eins og á þessari síðu eru ekki marktækar og eingöngu til gamans gerðar.

Ef þið viljið leika ykkur með fylgistölur þá er excel-skjal hér.

 


mbl.is Ríkisstjórnin rétt héldi velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband