. - Hausmynd

.

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ekki láta matreiddar myndir villa um fyrir ykkur.

Ég ćtla mér ekkert ađ prédika eđa neitt svoleiđis, og hafđi ekki hugsađ mér ađ snúa til baka úr bloggfríi strax. En myndir eins og sú sem fylgir ţessarri frétt er eitt af ţví sem fékk mig til ađ blogga í upphafi. Mig langar bara ađ sýna ykkur hvernig...

Misskilningur SUS

Án ţess ađ ég ćtli nokkuđ ađ taka afstöđu međ eđa á móti frumvarpi Péturs Blöndal ţá verđ ég ađ benda á alvarlegan misskilning eđa hugsanavillu SUS og margra annarra sem kristallast svolítiđ í ţeirra eigin yfirlýsingu: Ungir sjálfstćđismenn vilja standa...

Samstöđurnar

Nú hefur stéttarfélagiđ Samstađa bćst viđ ţá sem kvarta undan nafni hins nýja stjórnmálaflokks, en fyrir hafđi bćjarmálafélagiđ Samstađa í Vesturbyggđ látiđ í sér heyra . Ţá bíđur mađur bara eftir ţví ađ bćjarmálafélagiđ Samstađa í Grundarfirđi ,...

Ţriđji valkostur?

Ţar sem Reykjavík lítur ađallega á flutning flugvallarins til ţess ađ komast yfir byggingarland ţá hlýtur ađ vera í lagi ađ skođa flutning Sundahafnar og iđnađarhverfisins sem ţar er međ allri sinni hćttu. Hćgt vćri ađ byggja upp stórskipahöfn og...

Engir styrkir til stjórnmálasamtaka

Ég hef lesiđ lögin um fjármál stjórnmálaflokka fram og til baka og fyrir hönd samtaka fullveldissinna átt bréfaskipti viđ Ríkisendurskođun, en verđ ađ lýsa mig ósammála túlkun Lárusar (ef rétt er eftir haft) um ađ stjórnmálasamtök eigi ekki ađ fá...

Mögulega enn fleiri

Ţađ eru mögulega fleiri frambođ en ţau sem talin eru upp í viđbloggađri frétt sem gćtu bođiđ fram viđ nćstu alţingiskosningar, og ţá helst eftirfarandi: Frjálslyndi flokkurinn bauđ fram í síđustu alţingiskosningum og ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ slćma...

Hvorum treystir ţú betur?

Hvorum treystir ţú betur til ađ tala máli Íslands fyrir EFTA-dómstólnum, Árna Páli eđa Össurri? Ég verđ ađ segja fyrir mitt leyti ađ Árni Páll fćr minn stuđning, jafnvel ţótt ég hefđi úr öllum ráđherrunum ađ velja. Skođanakönnun til hćgri....

Landafrćđikunnátta íslenskra blađamanna

Bćđi mbl.is og ruv.is birtu frétt um fyrirhugađa gróđurhúsarćktun í nágrenni Hellisheiđarvirkjunar, en blađamenn ţeirra fá hinsvegar falleinkunn í landafrćđi. Byrjum á mbl.is: Ég efast stórlega um ađ gróđurhús verđi reist á Hellisheiđi, en heiđin er líka...

Misrćmi í tölum Hagstofunar?

Nú vill ţannig til ađ ég var ađ fara í gegnum tölur Hagstofunar einmitt um útflutning og innflutning og ég fć allt ađrar tölur. Gćti veriđ ađ ţćr tölur sem koma fram í fréttinni séu vöru- og ţjónustu inn- og útflutning? Ţćr tölur sem ég var ađ fara í...

Áhugavert

Á stjórnarfundi SA sem sátu 18 stjórnarmenn af 21 voru 6 tilbúnir ađ leggjast gegn ţessari ályktun og tveir sem sátu hjá. Hverjir af eftirtöldum teljiđ ţiđ ađ hafi lagst gegn ályktuninni eđa setiđ hjá, og hverjir gátu ekki mćtt? Vilmundur Jósefsson,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband