Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.11.2011 | 15:00
Orðið spurninguna rétt!
Hér er enn eitt dæmið um spurningu sem er hönnuð til að fá sem besta útkomu. Hér ætla ég að svara tveim mismunandi spurningum frá mínu hjarta. Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands? Já. Ég sé ekkert að því að það sé...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.11.2011 | 14:46
Björgunaráætlunin útskýrð
...
12.10.2011 | 08:55
Leggja niður SGS
Ég legg það til að SGS verði lagt niður, og vona að verkalýðsleiðtogar á landsbyggðinni lesi þennan stutta pistil. SGS hefur aldrei verið annað en vettvangur til rifrilda á milli flóabandalagsins og afgangsins af verkalýðsfélögunum. Í raun má segja að...
6.10.2011 | 15:52
Skipting þingsæta
Ef að niðurstöður kosninga yrðu eftir þessari skoðanakönnun myndu þingsæti skiptast svo: Framsóknarflokkur 10 þingmenn (+1) Sjálfstæðisflokkur 24 þingmenn (+8) Samfylkingin 14 þingmenn (-6) VG 9 þingmenn (-5) Hreyfingin 0 þingmenn (-4) Aðrir 6 þingmenn...
4.10.2011 | 08:41
Limlestingar kynfæra
Ég vildi óska að þjóðir heimsins tækju sig saman um að banna limlestingar á kynfærum sveinbarna líkt og gert hefur verið með stúlkur. Það eru engin heilbrigðisrök fyrir þessum ógeðfelda sið en nægileg heilbrigðisrök sem mæla gegn honum, þ.á.m. það að í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (85)
29.9.2011 | 20:46
Haldið í stólana
Auðvitað vil Jóhanna ekki frekar en flestir aðrir sem eiga sæti á þingi að kosningar verði í bráð, þar sem fyrirséð er að núverandi stjórnarflokkar myndu missa helming sæta sinna í hendur nýjum framboðum, og stjórnarandstaðan svipað. Fylgisfólk...
13.9.2011 | 09:19
Hver ætti að vera hræddur?
Ég eins og margir aðrir hefði viljað sjá þjóðaratkvæði áður en aðildarumsóknin var send inn. Ef það hefði verið gert hefði mátt koma í veg fyrir þær deilur sem eru til staðar núna. Ef þjóðin hefði kosið Já, sendum inn aðildarumsókn þá væri það bara...
23.8.2011 | 13:49
Ábending til Guðmundar
Guðmundur og aðrir Evrópusambandssinnaðir borgaralega þenkjandi miðjumenn ættu að hafa samband við Lýðfrelsisflokkinn sem gæti verið framtíðar vettvangur fyrir þau.
20.7.2011 | 14:51
Grjót og glerhúsin
Það er merkilegt að ein helsta hvalveiðiþjóðin skuli vera svona illa við hvalveiðar annara. Bandaríkin veiða árlega nokkra tugi Norðhvala, eða Grænlandssléttbaka. Árið 2007 t.d. voru veidd af bandaríkjamönnum 63 dýr úr stofni sem er áætlaður að telji um...
18.4.2011 | 08:44
Hvar er félagshyggjan?
Stjórnmálaumhverfið á Íslandi er orðið virkilega undarlegt. Þegar ríkisstjórn sem samanstendur af fólki sem hefur til þesa kallað sig sósíalista, félagshyggjufólk og jafnaðarmenn gæla við hugmyndir um að auðvæða samfélagsþjónustu enn meir en hefur verið...
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy