. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Orðið spurninguna rétt!

Hér er enn eitt dæmið um spurningu sem er hönnuð til að fá sem besta útkomu. Hér ætla ég að svara tveim mismunandi spurningum frá mínu hjarta. Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands? Já. Ég sé ekkert að því að það sé...

Leggja niður SGS

Ég legg það til að SGS verði lagt niður, og vona að verkalýðsleiðtogar á landsbyggðinni lesi þennan stutta pistil. SGS hefur aldrei verið annað en vettvangur til rifrilda á milli flóabandalagsins og afgangsins af verkalýðsfélögunum. Í raun má segja að...

Skipting þingsæta

Ef að niðurstöður kosninga yrðu eftir þessari skoðanakönnun myndu þingsæti skiptast svo: Framsóknarflokkur 10 þingmenn (+1) Sjálfstæðisflokkur 24 þingmenn (+8) Samfylkingin 14 þingmenn (-6) VG 9 þingmenn (-5) Hreyfingin 0 þingmenn (-4) Aðrir 6 þingmenn...

Limlestingar kynfæra

Ég vildi óska að þjóðir heimsins tækju sig saman um að banna limlestingar á kynfærum sveinbarna líkt og gert hefur verið með stúlkur. Það eru engin heilbrigðisrök fyrir þessum ógeðfelda sið en nægileg heilbrigðisrök sem mæla gegn honum, þ.á.m. það að í...

Haldið í stólana

Auðvitað vil Jóhanna ekki frekar en flestir aðrir sem eiga sæti á þingi að kosningar verði í bráð, þar sem fyrirséð er að núverandi stjórnarflokkar myndu missa helming sæta sinna í hendur nýjum framboðum, og stjórnarandstaðan svipað. Fylgisfólk...

Hver ætti að vera hræddur?

Ég eins og margir aðrir hefði viljað sjá þjóðaratkvæði áður en aðildarumsóknin var send inn. Ef það hefði verið gert hefði mátt koma í veg fyrir þær deilur sem eru til staðar núna. Ef þjóðin hefði kosið Já, sendum inn aðildarumsókn þá væri það bara...

Ábending til Guðmundar

Guðmundur og aðrir Evrópusambandssinnaðir borgaralega þenkjandi miðjumenn ættu að hafa samband við Lýðfrelsisflokkinn sem gæti verið framtíðar vettvangur fyrir þau.

Grjót og glerhúsin

Það er merkilegt að ein helsta hvalveiðiþjóðin skuli vera svona illa við hvalveiðar annara. Bandaríkin veiða árlega nokkra tugi Norðhvala, eða Grænlandssléttbaka. Árið 2007 t.d. voru veidd af bandaríkjamönnum 63 dýr úr stofni sem er áætlaður að telji um...

Hvar er félagshyggjan?

Stjórnmálaumhverfið á Íslandi er orðið virkilega undarlegt. Þegar ríkisstjórn sem samanstendur af fólki sem hefur til þesa kallað sig sósíalista, félagshyggjufólk og jafnaðarmenn gæla við hugmyndir um að auðvæða samfélagsþjónustu enn meir en hefur verið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband