. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Vá!

Þetta jaðrar við ofsafengin viðbrögð. Hvað næst? Óska eftir því að 60% þjóðarinnar vinni kauplaust vegna þess að þau töldu betri kost að fella lögin úr gildi? Að tala um samstöðu í öðru orðinu en ýta undir sundrungu í hinu er orðið aðalsmerki íslenskra...

Bjarni Ben?

Ekki getur verið að gróusögurnar sem maður hefur heyrt undanfarnar vikur séu sannar? Boðið verði upp á „þjóðstjórn“ sem stærri hluti Sjálfstæðisflokks muni ganga inn í og mögulega tveir þingmenn Framsóknarflokks. Hljómar það spennandi? Með...

Þróunin

Hér er línurit sem sýnir þróun afstöðu fólks miðað við kannanir Capacent

Hræðsluáróður III

Hræðsluáróðurinn fyrir samþykkt nýjustu Icesave-samninganna við Breta og Hollendinga að undanförnu hefur varla farið framhjá neinum. Eins og við var að búast er hann nokkurn veginn sá sami og okkur var boðið upp á þegar reynt var að fá okkur til þess að...

Ástæða þess að þingkosningar verða ekki fyrr en fyrsta lagi í haust

Þetta er lengri titill á bloggi en ég er vanur. Ég hef séð fólk vera að velta fyrir sér þingrofi og kosningum ef Nei-ið verður ofaná á laugardaginn. Egill Helgason held ég að hafi alveg rétt fyrir sér um það að ekki verði kosningar fyrr en fyrsta lagi í...

9,5% vantar

Ætli þessi 9,5% skiptist á milli annara smáflokka sem eru ekki nefndir? Fremstir eru líklega Frjálslyndi flokkurinn, Borgarahreyfingin og Besti flokkurinn. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér hvaða fleiri stjórnmálafélög eru starfandi getur þú litið yfir...

Hvað sögðu stjórnarþingmenn um Icesave II?

Ég mæli með því að þið horfið á þetta:

Innanríkisráðherra var sendur tölvupóstur 16. mars

Samstaða þjóðar sendi út yfirlýsingu til allra alþingismanna, innanríkisráðherra, velferðarráðuneyti, hagsmunasamtaka í sjávarútvegi og til fjölmiðla þann 16. mars þar sem óskað var eftir því að allir gætu nýtt sér sinn rétt til að kjósa. Þessi vandkvæði...

Smá upprifjun fyrir kjósendur

Ég er viss um að þetta hljómar kunnulega.

DV

Er ekki einu sinni hægt að nota sem skeinipappír. Það er mitt álit á þeim „fjölmiðli“. Hafa þeir ekki bara ljósritað þetta sjálfir til að búa til frétt? Það væri ekki í fyrsta skipti. Ef einhver annar hefur ekki fengið samskonar bréf ætla ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband