. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Meira video

Fyrst einn gullmoli: Skilaboð til þjóðarinnar Og teiknimynd í lokin Fleiri myndbönd hér: http://kjosum.is/margmidlunarefni/myndskeid

Hræðsluáróður III

Hræðsluáróðurinn fyrir samþykkt nýjustu Icesave-samninganna við Breta og Hollendinga að undanförnu hefur varla farið framhjá neinum. Eins og við var að búast er hann nokkurn veginn sá sami og okkur var boðið upp á þegar reynt var að fá okkur til þess að...

Vídeoblogg

Nokkur gullkorn frá síðustu árum ...Og að lokum skilaboð frá almenningi

6,4% styðja annað

Það væri gaman að fá að vita hvaða flokka/framboð þeirra 6,4% sem nefna annan valkost en þá fimm sem minnst er á í fréttinni og hver hlutföllin eru þar. Líklegast er hér stuðningur við Frjálslynda flokkinn, Borgarahreyfinguna og Besta flokkinn sem vegur...

Munurinn minnkar

Hérna er línurit yfir þróun skoðanakannana Capacent um Icesave. Lítið á síðustu tvær færslur mínar ef þið viljið vita hvaðan þessar tölur koma. Öllum er frjálst að nota þetta línurit svo fremi sem þeir geti þess að tölurnar eru fengnar úr skoðanakönnunum...

Bilið er ekki að aukast

Eins og ég tók saman í gær í pistli mínum Epli og appelsínur er ekki rétt að bera saman niðurstöður frá tveim mismunandi fyrirtækjum. Ef teknar eru einungis skoðanakannanir Capacent sést að Nei-hliðin er að auka fylgi sitt á kostnað Já-hliðarinnar, en...

Epli og appelsínur

Það er eins og að bera saman epli og appelsínur að ætla að bera saman niðurstöður skoðanakannana tveggja mismunandi fyrirtækja. Vissulega eiga epli og appelsínur meira sameiginlegt en ekki, en til þess að fá réttan samanburð er rétt að bera saman tvö...

Jóni Kaldal svarað

Jón Kaldal fer mikinn í ritstjórnargrein sinni í Fréttatímanum í dag og lofsamar Áfram-hópinn, en um okkur sem stöndum í farabroddi þeirra hópa sem berjast fyrir Nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl hefur hann þetta að segja: Nei-megin eru í...

Það kitlar

Já það kitlar að komast aftur í loðnu og hrognafrystingu. Það er hörkupúl er væri eins og frí í samanburði við undanfarinn sólarhring. Góða nótt kæra fólk.

Slæmt mál

Það að reyna að rýra vinnu annara, þótt maður sé þeim ósammála er ekki hæfandi fólki. Ég hef reyndar ekki tíma í að blogga, hvað þá svara athugasemdum þó ég muni reyna það. En ég vil biðja fólk um að hætta múgæsingi og skítkasti þegar kemur að vinnu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband