Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.4.2011 | 17:42
Meira video
Fyrst einn gullmoli: Skilaboð til þjóðarinnar Og teiknimynd í lokin Fleiri myndbönd hér: http://kjosum.is/margmidlunarefni/myndskeid
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2011 | 11:31
Hræðsluáróður III
Hræðsluáróðurinn fyrir samþykkt nýjustu Icesave-samninganna við Breta og Hollendinga að undanförnu hefur varla farið framhjá neinum. Eins og við var að búast er hann nokkurn veginn sá sami og okkur var boðið upp á þegar reynt var að fá okkur til þess að...
3.4.2011 | 19:01
Vídeoblogg
Nokkur gullkorn frá síðustu árum ...Og að lokum skilaboð frá almenningi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.4.2011 | 18:54
6,4% styðja annað
Það væri gaman að fá að vita hvaða flokka/framboð þeirra 6,4% sem nefna annan valkost en þá fimm sem minnst er á í fréttinni og hver hlutföllin eru þar. Líklegast er hér stuðningur við Frjálslynda flokkinn, Borgarahreyfinguna og Besta flokkinn sem vegur...
1.4.2011 | 16:59
Munurinn minnkar
Hérna er línurit yfir þróun skoðanakannana Capacent um Icesave. Lítið á síðustu tvær færslur mínar ef þið viljið vita hvaðan þessar tölur koma. Öllum er frjálst að nota þetta línurit svo fremi sem þeir geti þess að tölurnar eru fengnar úr skoðanakönnunum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.3.2011 | 11:25
Bilið er ekki að aukast
Eins og ég tók saman í gær í pistli mínum Epli og appelsínur er ekki rétt að bera saman niðurstöður frá tveim mismunandi fyrirtækjum. Ef teknar eru einungis skoðanakannanir Capacent sést að Nei-hliðin er að auka fylgi sitt á kostnað Já-hliðarinnar, en...
25.3.2011 | 21:49
Epli og appelsínur
Það er eins og að bera saman epli og appelsínur að ætla að bera saman niðurstöður skoðanakannana tveggja mismunandi fyrirtækja. Vissulega eiga epli og appelsínur meira sameiginlegt en ekki, en til þess að fá réttan samanburð er rétt að bera saman tvö...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.3.2011 | 13:33
Jóni Kaldal svarað
Jón Kaldal fer mikinn í ritstjórnargrein sinni í Fréttatímanum í dag og lofsamar Áfram-hópinn, en um okkur sem stöndum í farabroddi þeirra hópa sem berjast fyrir Nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl hefur hann þetta að segja: Nei-megin eru í...
17.2.2011 | 00:05
Það kitlar
Já það kitlar að komast aftur í loðnu og hrognafrystingu. Það er hörkupúl er væri eins og frí í samanburði við undanfarinn sólarhring. Góða nótt kæra fólk.
15.2.2011 | 11:09
Slæmt mál
Það að reyna að rýra vinnu annara, þótt maður sé þeim ósammála er ekki hæfandi fólki. Ég hef reyndar ekki tíma í að blogga, hvað þá svara athugasemdum þó ég muni reyna það. En ég vil biðja fólk um að hætta múgæsingi og skítkasti þegar kemur að vinnu...
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy