Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.2.2011 | 18:29
Kapphlaupið mikla
Ef þetta er rétt sem Þór Saari segir, að „ástæðan fyrir þessum asa er að menn vilja vera á undan undirskriftasöfnuninni sem er í gangi“ þá er ljóst að kapphlaupið mikla er hafið. Allt hefur verið gert til að gera undirskriftasöfnunina á...
13.2.2011 | 22:46
Hver hefur sína skoðun
Það er ekkert nema gott um það að segja að stuðningsmenn Icesave samkomulagsins setji upp sína undirskriftasöfnun. Ég vona bara að þeim gangi sem best í að verjast Mikka Mús og félögum.
3.2.2011 | 16:44
Fleiri flokksmenn en atkvæði
Merkilegt að það skuli vera á milli 50 og 60 þúsund einstaklingar skráðir í Sjálfstæðisflokkinn, en í síðustu kosningum fékk hann 44 þúsund atkvæði. Einhverntíman heyrði ég að það væru í kring um 600 skráðir í Frjálslynda flokkinn (sel það ekki dýrar en...
1.2.2011 | 20:26
Aðrir í sókn
Mér finnst skoðanakannanir alltaf áhugaverðar, get ekki að því gert. Ég tók mig til og reiknaði skiptingu sæta ef niðurstaða kosninga yrði sú sem kemur fram í þessari könnun. Byrjum á að gefa okkur að "aðrir" með sín 6,8% skiptist þannig á milli minni...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.1.2011 | 21:43
Hver er þín skoðun?
Alþingi skipar stjórnlaganefnd. Kosningin endurtekin. Hætta við allt heila klabbið. Endilega setjið inn athugasemd og segið ykkar skoðun, og svo megið þið líka taka þátt í skoðanakönnun hér til hægri. Þessi síða krefst ekki notendanafns, að fá að vita...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
31.1.2011 | 12:02
Lög sem standast ekki Stjórnarskrá
Eitt af því sem sárlega vantar hér á landi er sérstakur stjórnlagadómstóll sem gæti úrskurðað um lög sem hugsanlega samrýmast ekki Stjórnarskrá. Ein af mínum uppáhaldsgreinum í núverandi Stjórnarskrá er 65.gr sem hljómar svo: Allir skulu vera jafnir...
31.1.2011 | 08:57
Pólitísk heift og trúrækni
Þetta er bara enn eitt dæmið um hve pólitísk hugsun er skammt á veg komin hér á landi, líkt og á öðrum stöðum. Margir einstaklingar líta á pólitík sem trúarbrögð á versta mögulega hátt þar sem þeirra guð getur ekkert rangt gert, aðrir haga sér eins og...
29.1.2011 | 18:59
...og þá eru þau átta
Átta einstaklingar eru meiri menn eftir stjórnlagaþingsklúðrið og hafa þau mína virðingu fyrir það. En engum ráðherra hefur enn dottið í hug að segja af sér, hvað þá að biðjast afsökunar. Pólitísk ábyrgð er nánast óþekkt hugtak á Íslandi. Hér á eftir...
28.1.2011 | 14:53
Minna slæmur
Ég hefði nú ekki tekið svona til orða. Frekar hefði ég kallað síðustu tilraun breskra, hollenskra og íslenskra stjórnvalda til að láta íslenskan almenning taka á sig skuldir einkafyrirtækis minna slæma. Ef eitthvað er betra, var þá ekki það sem var fyrir...
26.1.2011 | 08:51
Bjóðið upp á sjóflutninga aftur
Ef landflutningar eru að verða svo dýrir að tímabært er að væla í fjölmiðlum þá eigið þið hjá Samskip og samkeppnisaðilum að fara að skoða sjóflutninga aftur. Það hlýtur að vera hægt að koma þeim upp aftur. Áætlunin gæti verið Hafnarfjörður/Reykjavík -...
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy