. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kapphlaupið mikla

Ef þetta er rétt sem Þór Saari segir, að „ástæðan fyrir þessum asa er að menn vilja vera á undan undirskriftasöfnuninni sem er í gangi“ þá er ljóst að kapphlaupið mikla er hafið. Allt hefur verið gert til að gera undirskriftasöfnunina á...

Hver hefur sína skoðun

Það er ekkert nema gott um það að segja að stuðningsmenn Icesave samkomulagsins setji upp sína undirskriftasöfnun. Ég vona bara að þeim gangi sem best í að verjast Mikka Mús og félögum.

Fleiri flokksmenn en atkvæði

Merkilegt að það skuli vera á milli 50 og 60 þúsund einstaklingar skráðir í Sjálfstæðisflokkinn, en í síðustu kosningum fékk hann 44 þúsund atkvæði. Einhverntíman heyrði ég að það væru í kring um 600 skráðir í Frjálslynda flokkinn (sel það ekki dýrar en...

Aðrir í sókn

Mér finnst skoðanakannanir alltaf áhugaverðar, get ekki að því gert. Ég tók mig til og reiknaði skiptingu sæta ef niðurstaða kosninga yrði sú sem kemur fram í þessari könnun. Byrjum á að gefa okkur að "aðrir" með sín 6,8% skiptist þannig á milli minni...

Hver er þín skoðun?

Alþingi skipar stjórnlaganefnd. Kosningin endurtekin. Hætta við allt heila klabbið. Endilega setjið inn athugasemd og segið ykkar skoðun, og svo megið þið líka taka þátt í skoðanakönnun hér til hægri. Þessi síða krefst ekki notendanafns, að fá að vita...

Lög sem standast ekki Stjórnarskrá

Eitt af því sem sárlega vantar hér á landi er sérstakur stjórnlagadómstóll sem gæti úrskurðað um lög sem hugsanlega samrýmast ekki Stjórnarskrá. Ein af mínum uppáhaldsgreinum í núverandi Stjórnarskrá er 65.gr sem hljómar svo: Allir skulu vera jafnir...

Pólitísk heift og trúrækni

Þetta er bara enn eitt dæmið um hve pólitísk hugsun er skammt á veg komin hér á landi, líkt og á öðrum stöðum. Margir einstaklingar líta á pólitík sem trúarbrögð á versta mögulega hátt þar sem þeirra guð getur ekkert rangt gert, aðrir haga sér eins og...

...og þá eru þau átta

Átta einstaklingar eru meiri menn eftir stjórnlagaþingsklúðrið og hafa þau mína virðingu fyrir það. En engum ráðherra hefur enn dottið í hug að segja af sér, hvað þá að biðjast afsökunar. Pólitísk ábyrgð er nánast óþekkt hugtak á Íslandi. Hér á eftir...

Minna slæmur

Ég hefði nú ekki tekið svona til orða. Frekar hefði ég kallað síðustu tilraun breskra, hollenskra og íslenskra stjórnvalda til að láta íslenskan almenning taka á sig skuldir einkafyrirtækis minna slæma. Ef eitthvað er betra, var þá ekki það sem var fyrir...

Bjóðið upp á sjóflutninga aftur

Ef landflutningar eru að verða svo dýrir að tímabært er að væla í fjölmiðlum þá eigið þið hjá Samskip og samkeppnisaðilum að fara að skoða sjóflutninga aftur. Það hlýtur að vera hægt að koma þeim upp aftur. Áætlunin gæti verið Hafnarfjörður/Reykjavík -...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband