Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.1.2011 | 20:50
Þeim sem brotið var á
Vissulega er hægt að segja að á rétti allra kjósenda og frambjóðenda hafi verið brotið, en tveir hópar eru það svo sannarlega sem á var brotið í framkvæmd kosningana þótt þeir hafi ekki kært. 1. Blindir og sjónskertir. Eins og Arnþór Helgason og talsmenn...
25.1.2011 | 09:16
Uppgjöf almennings?
Þær eru undarlegar niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem var gerð þann 19. þessa mánaðar ef þær eru skoðaðar saman. Fyrst fengum við að sjá fylgi flokkana þar sem hátt í helmingur tók enga afstöðu. Í gær voru birtar niðurstöður varðandi afstöðu...
24.1.2011 | 21:48
Þjóðernishyggja og annarskonar hyggja
DV veltir sér mikið upp úr litlum hóp sem boðar kynþáttahyggju og daðrar við aðskilnaðarhugmyndir. Þetta fólk kallar sig þjóðernissinna og blaðamenn og almenningur taka undir. Hinsvegar er þetta mesti misskilningur þar sem hin raunverulega...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2011 | 08:50
Inngönguferlið
Mér hefur fundist hugtakið "aðlögunarferli" vera óþjált og ónákvæm þýðing á hinu enska hugtaki sem notað er yfir ferlið sem umsóknarríki eru í (accession process). Réttari þýðing er inngönguferli eða jafnvel samlögunarferli. Annars kemur niðurstaða...
21.1.2011 | 08:46
Áhugavert
Það er áhugavert að sjá nýjar skoðanakannanir um fylgi flokka. Greinilegt er á þessari könnun óánægja með stjórnina ásamt óánægju með stjórnmálaflokka í heild sinni. Nú veit ég ekki hvort þessi tæpi helmingur sem ekki tekur afstöðu hafi einhvern áhuga á...
18.1.2011 | 15:12
Alvarlegt klúður
Þetta telst vera stórt klúður, að hafa aðeins afritað 4 mínútna myndskeið en ekki alla atburðarrásina. Þetta hlýtur að veikja málflutning ákæruvaldsins mikið. Maður hefði haldið það að einhverjar starfsreglur væru til á þinginu varðandi svona uppákomur,...
17.1.2011 | 19:56
Misjafn sauður í mörgu fé
Það er merkilegt að í nánast hvaða hópi sem er eru einstaklingar, oftast ungir karlmenn, sem þurfa að láta alla vita hversu vel vaxnir niður þeir séu. En í hópi sem taldi allt að 1.000 manns samkvæmt einum fjölmiðli, þótt aðrir segi 300 - 400 (mín...
17.1.2011 | 14:33
Girðingar halda ekki
Ef nægilega mikið af fólki er nægilega ákveðið halda því engar girðingar, en þær hjálpa þó lögreglu við að halda aftur af mannfjöldanum. Það sem lögregla og ráðamenn hljóta að hræðast mest er margmenni fólks sem láta vaða - í það minnsta myndi ég gera...
15.1.2011 | 21:23
Stjórnvöld með puttana í stjórnlagaþingi
Þetta var svo sem viðbúið, að stjórnvöld og aðrir þrýstihópar muni gera allt sem þeir geta til að hafa áhrif á vinnu stjórnlagaþings. En mér finnst það samt vera fyrir neðan allar hellur, og þá sérstaklega komandi frá framkvæmdarvaldi (þ.e. ráðuneyti)...
14.1.2011 | 17:38
Fá aldrei mitt atkvæði
Þeir þingmenn sem samþykkja Icesave munu aldrei fá mitt atkvæði, né þau framboð sem þau verða í framboði fyrir. Það er mitt besta boð, en gæti orðið verra.
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy