. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Við breytingu laga um húsnæðisbætur voru þeir sem fá greiddar bætur frá Tryggingastofnun stungnir í bakið. Nú eru greiðslur Tryggingastofnunar taldar til tekna en ekki bóta við útreikning sérstaks húsnæðisstuðnings sem kemur öryrkjum og öldruðum...

Millisterk ópíumlyf

Á íslenska lyfjamarkaðinn vantar sárlega millisterk ópíumskyld lyf, að öðrum ólöstuðum. Frá kódíni og tramadol, sem eru með vægustu ópíumafleiðum, er ekkert lyf við miðlungs til miklum verkjum í boði fyrr en kemur að morfíni og sterkari verkjalyfjum, en...

Leiðrétting á leiðréttingu við leiðréttingu RÚV.

Ef það á að bera saman rektur ríkismiðla þá hlýtur að vera lágmark að taka saman alla ríkismiðla á markaði í viðkomandi landi. Sum ríki eiga nefninlega fleiri en eitt "Ríkisútvarp" og í mismunandi rekstrarformum. Ef þetta eru gæði einkarekinna miðla á...

Nær einungis til þeirra fyrirtækja sem eru aðilar að SA

Svona til að spara mér skrifin þá afrita ég hér texta af hinum ágæta vinnuréttarvef ASÍ : Vinna annars staðar í verkfalli Þann tíma sem maður er í verkfalli leggur hann niður störf til að leggja áherslu á kröfur stéttarfélags í verkfalli. Samkvæmt 18....

Spurning um að tala við KNR aftur?

Samkvæmt vef KNR, grænlenska ríkisútvarpsins, þá hafa verið þónokkur tilfelli þar sem Grænlendingar hafa orðið fyrir aðkasti. Efter at kvindens forsvinden blev kædet sammen med de grønlandske besætningsmedlemmer, har der været flere episoder, hvor...

Smávægileg leiðrétting á fréttinni og svo nöldur um Ísrael.

Byrjum á því sem ber að leiðrétta: Ísrael lýsti einhliða yfir sjálfstæði þann 14da Maí, 1948 og flest ríki heimsins höfðu samþykkt Ísrael sem ríki (en ekki endilega landamæri þess) fyrir lok áratugarins. Mörgu palestínsku fólki myndi sjálfsagt með glöðu...

Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Áhugaverðar hugmyndir sveitarfélagana á höfuðborgarsvæðinu . En þær koma hvorki ríki né vegagerðinni við! Vegagerðin hefur varið milljörðum í vegaumbætur á höfuðborgarsvæðinu, en með hreint út sagt heimskulegu skipulagi sumra sveitarfélaga hefur þeim...

Lélegt hjá SI.

Mér finnst það óskaplega lélegt af SI að bjóða einum flokki utan þings til þessarra umræða en engum hinna sem hafa lýst því yfir að þeir bjóði fram. En kannski ekkert skrítið þegar maður hugsar til þess hversu mikil tengsl Viðreisn hefur við Samtök...

Hryðjuverk og trúarbrögð.

Það er merkilegt að þegar hryðjuverk eru framin af siðblindingjum í nafni trúar sem eru ekki menningarlega ríkjandi vilja sumir grandskoða alla sem aðhyllast viðkomandi trú, en ef hryðjuverkin eru framin í nafni þeirrar trúar sem eru ríkjandi er litið á...

Ekki láta matreiddar myndir villa um fyrir ykkur.

Ég ætla mér ekkert að prédika eða neitt svoleiðis, og hafði ekki hugsað mér að snúa til baka úr bloggfríi strax. En myndir eins og sú sem fylgir þessarri frétt er eitt af því sem fékk mig til að blogga í upphafi. Mig langar bara að sýna ykkur hvernig...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband