Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
23.2.2017 | 18:05
Eitt sem gleymist...
Nú er verið að lögleiða kannabis hér og þar, og mögulegt að Ísland fylgi þar á eftir þótt það gæti verið einhver tími í það. Þess vegna ættu hæstvirtir þingmenn að spyrja sig hvar eigi að selja slíkt þegar og ef að því kemur. Ég vildi frekar sjá kannabis...
21.2.2017 | 13:01
Sérstakur húsnæðisstuðningur
Við breytingu laga um húsnæðisbætur voru þeir sem fá greiddar bætur frá Tryggingastofnun stungnir í bakið. Nú eru greiðslur Tryggingastofnunar taldar til tekna en ekki bóta við útreikning sérstaks húsnæðisstuðnings sem kemur öryrkjum og öldruðum...
20.2.2017 | 14:41
Millisterk ópíumlyf
Á íslenska lyfjamarkaðinn vantar sárlega millisterk ópíumskyld lyf, að öðrum ólöstuðum. Frá kódíni og tramadol, sem eru með vægustu ópíumafleiðum, er ekkert lyf við miðlungs til miklum verkjum í boði fyrr en kemur að morfíni og sterkari verkjalyfjum, en...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2017 | 22:15
Leiðrétting á leiðréttingu við leiðréttingu RÚV.
Ef það á að bera saman rektur ríkismiðla þá hlýtur að vera lágmark að taka saman alla ríkismiðla á markaði í viðkomandi landi. Sum ríki eiga nefninlega fleiri en eitt "Ríkisútvarp" og í mismunandi rekstrarformum. Ef þetta eru gæði einkarekinna miðla á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2017 | 12:34
Nær einungis til þeirra fyrirtækja sem eru aðilar að SA
Svona til að spara mér skrifin þá afrita ég hér texta af hinum ágæta vinnuréttarvef ASÍ : Vinna annars staðar í verkfalli Þann tíma sem maður er í verkfalli leggur hann niður störf til að leggja áherslu á kröfur stéttarfélags í verkfalli. Samkvæmt 18....
22.1.2017 | 02:18
Spurning um að tala við KNR aftur?
Samkvæmt vef KNR, grænlenska ríkisútvarpsins, þá hafa verið þónokkur tilfelli þar sem Grænlendingar hafa orðið fyrir aðkasti. Efter at kvindens forsvinden blev kædet sammen med de grønlandske besætningsmedlemmer, har der været flere episoder, hvor...
24.12.2016 | 21:45
Smávægileg leiðrétting á fréttinni og svo nöldur um Ísrael.
Byrjum á því sem ber að leiðrétta: Ísrael lýsti einhliða yfir sjálfstæði þann 14da Maí, 1948 og flest ríki heimsins höfðu samþykkt Ísrael sem ríki (en ekki endilega landamæri þess) fyrir lok áratugarins. Mörgu palestínsku fólki myndi sjálfsagt með glöðu...
17.12.2016 | 15:04
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu
Áhugaverðar hugmyndir sveitarfélagana á höfuðborgarsvæðinu . En þær koma hvorki ríki né vegagerðinni við! Vegagerðin hefur varið milljörðum í vegaumbætur á höfuðborgarsvæðinu, en með hreint út sagt heimskulegu skipulagi sumra sveitarfélaga hefur þeim...
4.10.2016 | 18:30
Lélegt hjá SI.
Mér finnst það óskaplega lélegt af SI að bjóða einum flokki utan þings til þessarra umræða en engum hinna sem hafa lýst því yfir að þeir bjóði fram. En kannski ekkert skrítið þegar maður hugsar til þess hversu mikil tengsl Viðreisn hefur við Samtök...
13.1.2015 | 14:32
Hryðjuverk og trúarbrögð.
Það er merkilegt að þegar hryðjuverk eru framin af siðblindingjum í nafni trúar sem eru ekki menningarlega ríkjandi vilja sumir grandskoða alla sem aðhyllast viðkomandi trú, en ef hryðjuverkin eru framin í nafni þeirrar trúar sem eru ríkjandi er litið á...
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy