Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.3.2017 | 10:39
Besta staða hins opinbera síðan 2007
Það verður að segjast eins og er, að þetta eru góðar fréttir. Stöðugleikaframlagið er tæpum 80 milljörðum meira en lagt var upp með miðað við fjárlög síðasta árs , og miðað við tölur Hagstofunnar er afkoma A-hluta ríkissjóðs jákvæð um 415 milljarða, eða...
12.3.2017 | 09:26
Er fjármálaráðherra hafinn yfir lög?
Það vill aðeins gleymast í umræðunni um samgöngumálin þetta árið hvar vandinn er. Samgönguráðherra getur ekki veitt Vegagerðinni það fjármagn sem Vegagerðinni ber samkvæmt Samgönguáætlun og Fjárlögum ársins 2017 þar sem hann fær ekki það fjármagn frá...
8.3.2017 | 19:34
Fjárframlög til Vegagerðinnar
Þessi umræða um samgönguáætlun og fjárveitingar til samgöngumála er farin að líkjast sirkus stjórnmálamanna sem fjölmiðlafólk tekur þátt í. Grundvallarspurningin til að spyrja ríkisstjórnina er þessi: Ef hægt var að veita 15 til 20 milljörðum króna til...
8.3.2017 | 15:38
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna ákvað ég að klæða mig aðeins upp. Það finnst mér vera það minnsta sem ég get gert, og því miður hef ég ekki heilsu í meira í dag. P.s. Er ég nokkuð einn um það að finnast teikningar Google í dag bera með sér löngu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2017 | 22:00
Tekjustofnar til vegagerðar
Ef öll þau gjöld sem innheimt eru af samgöngum eru tekin saman þá telur það rúma 35 milljarða. http://hamar.stjr.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2017 | 11:37
Minnsta myntsvæði í heimi?
Með fullri virðingu fyrir Ásgeiri Jónssyni þá vil ég efast um það að Ísland sé minnsta myntsvæði heims. Reyndar efast ég ekki um það, heldur fullyrði að svo sé ekki . Eins og ég hef ítrekað reynt að benda á, þá eru þónokkrir sjálfstæðir gjaldmiðlar í...
1.3.2017 | 13:43
Hilmari í CCP svarað
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, segir í viðtali sem Miðjan vitnar í að "...þetta konsept að vera með minnstu mynt í heimi sé löngu komið á síðasta söludag". Þetta er bara ekki rétt , skiptir þar engu þótt sama tuggan sé endurtekin í yfir áratug....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2017 | 17:47
Dautt mál
Ef þetta frumvarp skyldi eihvernvegin komast í gegnum þingið verður undirskriftasöfnun sett í gang til að knýja málið í þjóðaratkvæði þar sem það fær endanlegan dauðadóm. Ég hvet flutningsmenn til að draga frumvarpið til baka, ellegar þingheim til að...
28.2.2017 | 14:53
Um innflytjendur og fordóma á Íslandi
Vegna þeirra tveggja skýrslna [ 1 ] [ 2 ] sem hafa nú komið út um málefni innflytjenda og LGBT... einstaklinga þá langar mig að tjá mig um það sem snýr að innflytjendum. Í tæpa tvo áratugi hef ég verið viðloðandi innflytjendur frá öllum heimshornum. Ég...
28.2.2017 | 08:07
Austurströnd?
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Ég sem hélt að Spánn lægi austur af Portúgal .
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Translate
Translate
Bloggvinir
-
Samtök Fullveldissinna
-
Rauður vettvangur
-
Heimssýn
-
Vinstrivaktin gegn ESB
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Börn Íslands
-
Félag Fólksins
-
Vaktin
-
Nýja Lýðveldið Ísland
-
Samstaða þjóðar
-
Hreyfingin
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Ísleifur Gíslason
-
Kolbrún Hilmars
-
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Frosti Sigurjónsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Haraldur Hansson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Valgeir
-
Þórhallur Heimisson
-
Valan
-
Már Wolfgang Mixa
-
Jón Lárusson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Ingi Þorvaldsson
-
Bjarni Harðarson
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Jón Valur Jensson
-
Héðinn Björnsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
-
Braskarinn
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
-
Vilhjálmur Árnason
-
Björn Heiðdal
-
Haraldur Baldursson
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gregg Thomas Batson
-
Einar Björn Bjarnason
-
Guðni Karl Harðarson
-
Andrés.si
-
Rafn Gíslason
-
Sigurlaug B. Gröndal
-
Högni Jóhann Sigurjónsson
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
halkatla
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Umrenningur
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Guðmundur Karl Karlsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
DÓNAS
-
Heimir Tómasson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurjón Páll Jónsson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Elle_
-
Himmalingur
-
Blogblaster
-
Sigurður Sigurðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Guðni Þór Björnsson
-
molta
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
GK
-
Arinbjörn Kúld
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Sævar Guðbjörnsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Baldur Hermannsson
-
Aron Ingi Ólason
-
Ólafur Elíasson
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Sigrún Einars
-
Birgir R.
-
Jón Þór Ólafsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Grétar Eiríksson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy