. - Hausmynd

.

Besta staða hins opinbera síðan 2007

Það verður að segjast eins og er, að þetta eru góðar fréttir. Stöðugleikaframlagið er tæpum 80 milljörðum meira en lagt var upp með miðað við fjárlög síðasta árs, og miðað við tölur Hagstofunnar er afkoma A-hluta ríkissjóðs jákvæð um 415 milljarða, eða rúmlega 30 milljarðar sé ekki tekið tillit til stöðugleikaframlagsins.

Svipað verður upp á teningnum í ár miðað við fjárlög, en gert er ráð fyrir tæplega 25 milljarða tekjuafgangi A-hluta.

Þrátt fyrir þetta ætlar núverandi ríkisstjórn að hunsa fjárlögin og skera niður útgjöld villt og galið.

Ísland, hvað er í gangi?


mbl.is Viðsnúningur í tekjuafkomu ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband