Færsluflokkur: Stjórnlagaþing
31.1.2011 | 12:02
Lög sem standast ekki Stjórnarskrá
Eitt af því sem sárlega vantar hér á landi er sérstakur stjórnlagadómstóll sem gæti úrskurðað um lög sem hugsanlega samrýmast ekki Stjórnarskrá. Ein af mínum uppáhaldsgreinum í núverandi Stjórnarskrá er 65.gr sem hljómar svo: Allir skulu vera jafnir...
25.1.2011 | 20:50
Þeim sem brotið var á
Vissulega er hægt að segja að á rétti allra kjósenda og frambjóðenda hafi verið brotið, en tveir hópar eru það svo sannarlega sem á var brotið í framkvæmd kosningana þótt þeir hafi ekki kært. 1. Blindir og sjónskertir. Eins og Arnþór Helgason og talsmenn...
1.12.2010 | 16:32
Hvert fóru atkvæði greidd mér?
Úrslit kosninganna eru (mestmegnis) ljós, og því er hægt að fara að leika sér í rýnivinnu. 33 settu mig sem fyrsta val, og í það minnsta einn sem annað val. Meira liggur ekki fyrir eins og er. Þegar ég lendi í útilokunarlotu færast atkvæðin áfram og...
30.11.2010 | 12:07
Pælingar um kosningaþátttöku
Margir hafa lýst yfir vonbrigðum með slaka kosningaþátttöku og hafa ótal margar skoðanir komið fram hvers vegna hún sé eins slök og ber vitni. Ég hallast helst að því að margir hafi ekki haft tíma né nennu til að kynna sér frambjóðendur og hafi því tekið...
30.11.2010 | 10:53
Þá verður bara kæruferlið eftir
Ég held að það sé alveg öruggt að strax eftir að úrslit verða kunngerð muni einhver taka sig til og kæra niðurstöðuna. Annars verður fróðlegt að sjá bæði hverjir hjóta kosningu og svo að fá að fletta í hrágögnunum þegar þau verða gerð...
Stjórnlagaþing | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2010 | 10:08
Margir frambjóðendur orðnir taugatrekktir
Ég sé á fésbókinni, bloggum og póstlistum að margir frambjóðendur og annað áhugafólk bíður spennt eftir niðurstöðum kosninganna og einhverjir vilja fá "fyrstu tölur". Því miður er kerfið þannig að fyrstu tölur eru líka þær síðustu því ekkert er í raun...
29.11.2010 | 08:54
1894
Ég fæ ekki betur séð en að þetta hafi verið slakasta kjörsókn síðan 1894 miðað við gögn Hagstofunnar. Þar vantar reyndar gögn um kosningaþátttöku í sveitastjórnarkosningum langt aftur í tímann. 1874, haust 19.6% 1880, september 24.7% 1886, júní 30.6%...
Stjórnlagaþing | Breytt 1.12.2010 kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2010 | 22:20
Slakasta kosningaþátttaka síðan 1894
Nei, þetta er ekki innsláttarvilla í fyrirsögninni. Kjörsókn hefur ekki farið undir 40% síðan í kosningum árið 1894. Í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918 náði kjörsóknin 43,8% þannig að mögulegt er að það náist.
26.11.2010 | 23:43
Kjörseðillinn
Það er víst voðalega vinsælt að birta lista yfir þá sem fólk ætlar að kjósa, og fyrst svo margir hafa ekki gefið sér tíma til að kynna sér frambjóðendur þá læt ég slag standa og birti lista yfir það fólk sem ég hef í hyggju að kjósa á morgun - svo lengi...
26.11.2010 | 15:50
Til hinna 210.000 kjósenda sem hafa ekki kosið
Nú veit ég að mörg ykkar munið nýta tíman í kvöld til að fara yfir þá frambjóðendur sem ykkur hugnast að taki sæti á stjórnlagaþingi. Ef þið viljið kynnast mér eitthvað þá mæli ég með því að þið lesið þessa grein og hlustið svo á viðtalið við mig hjá RÚV...
Translate
Translate
Bloggvinir
- Samtök Fullveldissinna
- Rauður vettvangur
- Heimssýn
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Börn Íslands
- Félag Fólksins
- Vaktin
- Nýja Lýðveldið Ísland
- Samstaða þjóðar
- Hreyfingin
- Kristin stjórnmálasamtök
- Frjálshyggjufélagið
- Sigurbjörn Svavarsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Ísleifur Gíslason
- Kolbrún Hilmars
- Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Arnþór Helgason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Frosti Sigurjónsson
- Jón Baldur Lorange
- Haraldur Hansson
- Gullvagninn
- Gunnar Rögnvaldsson
- Valgeir
- Þórhallur Heimisson
- Valan
- Már Wolfgang Mixa
- Jón Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Bjarni Harðarson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Jón Valur Jensson
- Héðinn Björnsson
- Jón Pétur Líndal
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Braskarinn
- Þór Ludwig Stiefel TORA
- Vilhjálmur Árnason
- Björn Heiðdal
- Haraldur Baldursson
- Ólafur Björn Ólafsson
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gregg Thomas Batson
- Einar Björn Bjarnason
- Guðni Karl Harðarson
- Andrés.si
- Rafn Gíslason
- Sigurlaug B. Gröndal
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðrún Markúsdóttir
- Hinrik Þór Svavarsson
- halkatla
- Davíð S. Sigurðsson
- Umrenningur
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Guðmundur Karl Karlsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- DÓNAS
- Heimir Tómasson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Sæmundur Bjarnason
- Helga Þórðardóttir
- Sigurjón Páll Jónsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Elle_
- Himmalingur
- Blogblaster
- Sigurður Sigurðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðni Þór Björnsson
- molta
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- GK
- Arinbjörn Kúld
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Sævar Guðbjörnsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Þórður Björn Sigurðsson
- Baldur Hermannsson
- Aron Ingi Ólason
- Ólafur Elíasson
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Sigrún Einars
- Birgir R.
- Jón Þór Ólafsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Grétar Eiríksson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jón Valur Jensson
Nýjustu færslur
- Hvern ég styð
- Hryðjuverkahús
- Þrjár miðaldra konur
- Lífsrými
- Bibi
- Ekki fjallvegur
- Það er ýmslegt mögulegt
- Bölvaður aumingjaskapur
- Hálft skref í rétta átt
- Varðandi sendiráð rússa og sendiráð okkar í Moskvu.
- Rúmlega fjögur andlát hverja viku.
- Sjöundi mánuður stríðsglæpa en fátt um mótmæli á Íslandi
- Það þurftu sex að líta á mig í gær
- Loksins eru Íslendingar að rumska
- Borga ferðamenn ekki skatta?
Tenglar
Mínir tenglar
- Pólitískur áttaviti politicalcompass.org
- Skuggaþing Taktu þátt í þingstörfum skuggaþings.
- Icesave fyrir dómstóla
- sprword.com Síða sem er full af ýmsum fróðleik.
- aso brain games
- Free-Europe
- No2EU - Yes to democracy