. - Hausmynd

.

Íslensk fákeppni.

Það hefur verið aukin fákeppni hér á landi vegna samþjöppunar og yfirtöku undanfarin 15 ár eða svo.  Við höfum reyndar lengi búið við fákeppni í bankastarfsemi og eldsneytissölu.  Að vísu voru besínstöðvar oft í einkaeigu en með söluumboð frá viðkomandi eldsneytisfyrirtæki, en það er orðið fátítt í dag.

Smásala með matvörur er 70% (mín ágiskun) í hendi tveggja fyrirtækja; Haga og Norvík.  Lyfjasölu er fjallað um í fréttinni, og í flestum geirum er þetta orðið svona eða að nálgast það.  Einu geirarnir í þjónustu og sölu til almennings sem ég veit að er eðlileg samkeppni eru fataverslanir, tölvuverslanir og ýmis þjónustufyrirtæki t.d. bifreiðaverkstæði o.sv.frv.

Þarf ekki að fara að skerpa á samkeppnislögunum til að koma í veg fyrir áframhaldandi fákeppni sem er oft ekkert annað en dulbúin einokun?


mbl.is Alvarleg brot á lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Axel Þór Kolbeinsson
Axel Þór Kolbeinsson

Smellið á höfundarmynd til að lesa skilmála athugasemda.

Translate

Translate

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband